Myndband: Ford Bronco í alvöru grjót-príli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Tveggja dyra Ford Bronco með engum hurðum. Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent
Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent