Viðskipti innlent

Átta missa vinnuna hjá Símanum

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Fjórtán starfsmenn hugbúnaðarþróunardeildar Símans ganga í ný störf hjá Deloitte. 
Fjórtán starfsmenn hugbúnaðarþróunardeildar Símans ganga í ný störf hjá Deloitte.  Vísir/hanna

Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður. Þetta staðfestir Guðmundur Jóhannsson samskiptafulltrúi Símans í samtali við Vísi en Mbl greindi fyrst frá.

Hugbúnaðarþróun Símans hefur verið útvistað til Deloitte á Íslandi og í Portúgal. Fjórtán þeirra 24 starfsmanna sem voru starfandi í deildinni fá starf hjá Deloitte, tveir halda áfram störfum hjá Símanum en átta missa vinnunna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
5,75
11
3.998
SJOVA
2,5
3
14.200
KVIKA
2,22
16
226.078
BRIM
1,49
5
59.231
ARION
1,26
3
50.701

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
-2,97
7
62.426
HAGA
-2,04
4
115.400
EIK
-1,7
3
25.988
REGINN
-0,88
7
127.901
MAREL
-0,87
4
649
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.