Viðskipti innlent

Átta missa vinnuna hjá Símanum

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Fjórtán starfsmenn hugbúnaðarþróunardeildar Símans ganga í ný störf hjá Deloitte. 
Fjórtán starfsmenn hugbúnaðarþróunardeildar Símans ganga í ný störf hjá Deloitte.  Vísir/hanna

Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður. Þetta staðfestir Guðmundur Jóhannsson samskiptafulltrúi Símans í samtali við Vísi en Mbl greindi fyrst frá.

Hugbúnaðarþróun Símans hefur verið útvistað til Deloitte á Íslandi og í Portúgal. Fjórtán þeirra 24 starfsmanna sem voru starfandi í deildinni fá starf hjá Deloitte, tveir halda áfram störfum hjá Símanum en átta missa vinnunna.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,43
13
174.486
EIK
2,33
7
106.910
EIM
1,44
7
184.158
MAREL
1,36
16
342.683
REGINN
1,31
14
63.048

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
-1,67
12
472.073
ICEAIR
-1,41
94
128.771
HAGA
-1,02
9
117.877
SKEL
-0,96
1
310
SYN
-0,92
2
10.857
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.