Viðskipti innlent

Kristjón Kormákur hættir sem ritstjóri

Sylvía Hall skrifar
Kristjón Kormákur Guðjónsson.
Kristjón Kormákur Guðjónsson. Aðsend

Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur látið af störfum sem ritstjóri vefs Fréttablaðsins. Þetta kemur fram í tölvupósti frá Jóhönnu Helgu Viðarsdóttur, forstjóra útgáfufélagsins Torfs, til starfsmanna.

Ekki verður ráðið í starf Kristjóns í ljósi þess að ritstjórnir Fréttablaðsins og vefsins hafa verið sameinaðar.

Kristjón tók við starfinu í febrúar síðastliðnum eftir skipulagsbreytingar og ritstýrði bæði vef Fréttablaðsins og Hringbrautar.


Tengdar fréttir

Tobba Marinós nýr ritstjóri DV

Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðinn ritstjóri DV og DV.is. Hún tekur við starfinu af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur sem lét af störfum í gær.

Rafmagnað andrúmsloft þegar örlögin ráðast á ritstjórn DV

Ritstjóri DV er hættur störfum og aðrir starfsmenn bíða þess ýmist að fá þau skilaboð að starfskrafta þeirra sé óskað hjá nýjum vinnuveitendum eða ekki. Andrúmsloftið er rafmagnað á skrifstofu DV á Suðurlandsbraut í dag.

Blaðamönnum frá DV fjölgar á Fréttablaðinu

Einar Þór Sigurðsson, aðstoðarritstjóri á DV, er genginn til liðs við Fréttablaðið og Hringbraut. Í burðarliðnum er sameining Fréttablaðsins og DV þar sem beðið er samþykkis Samkeppniseftirlitsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
6,15
42
1.134.520
TM
4,61
18
329.096
REGINN
4,23
10
71.102
EIK
2,13
6
64.725
ARION
1,35
4
15.741

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-9,91
45
22.882
REITIR
-2,68
6
44.563
SIMINN
-0,87
10
161.275
SKEL
0
6
109.830
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.