Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2020 11:20 Kristófer Númi Hlynsson, Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir og Grímur Birgisson. Nasdaq Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum – hjá Nasdaq Iceland (Kauphöllinni) og Nasdaq CSD á Íslandi (Nasdaq verðbréfamiðstöð). Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq á Íslandi. „Ástgeir Ólafsson hefur hafið störf hjá Kauphöllinni á sviði ráðgjafar, sölu og þjónustu við viðskiptavini. Ástgeir er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hann starfaði áður sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu, en hefur auk þess starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Arctic Adventures og sinnt dæmatímakennslu í Háskólanum í Reykjavík. Brynja Þrastardóttir hefur hafið störf í eftirliti Kauphallarinnar. Brynja er við það að ljúka tveimur mastersgráðum frá Háskóla Íslands, annarri í fjármálahagfræði og hinni í alþjóðasamskiptum. Hún lauk B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá sama skóla árið 2018. Meðfram námi var Brynja flugfreyja hjá WOW Air auk þess sem hún var í starfsnámi hjá fastanefnd Íslands í Genf haustið 2019 og nú í vor hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Grímur Birgisson hefur hafið störf sem lögfræðingur hjá Nasdaq á Íslandi. Grímur útskrifaðist með B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og meistaragráðu í lögfræði (mag.jur.) frá sama skóla árið 2018. Áður starfaði Grímur sem fulltrúi á LEX lögmannsstofu og sinnti þar hefðbundnum lögmannsstörfum, helst á sviði fjármálamarkaða. Kristófer Númi Hlynsson hefur hafið störf hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð í þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini og við þróun á nýjum vörum og þjónustu. Kristófer hefur lokið mastersgráðu í alþjóðlegum fjárfestingum og fjármálum frá Bournemouth University, ásamt B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Áður en hann hóf störf hjá verðbréfamiðstöðinni, starfaði hann hjá fjárfestingabankanum JP Morgan í Bretlandi á sviði fyrirtækjaaðgerða. Þá hefur Kristófer starfað sem þjónustufulltrúi einstaklinga og fyrirtækja hjá Landsbankanum og á lögfræðisviði Arion banka,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Markaðir Mest lesið Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum – hjá Nasdaq Iceland (Kauphöllinni) og Nasdaq CSD á Íslandi (Nasdaq verðbréfamiðstöð). Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq á Íslandi. „Ástgeir Ólafsson hefur hafið störf hjá Kauphöllinni á sviði ráðgjafar, sölu og þjónustu við viðskiptavini. Ástgeir er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hann starfaði áður sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu, en hefur auk þess starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Arctic Adventures og sinnt dæmatímakennslu í Háskólanum í Reykjavík. Brynja Þrastardóttir hefur hafið störf í eftirliti Kauphallarinnar. Brynja er við það að ljúka tveimur mastersgráðum frá Háskóla Íslands, annarri í fjármálahagfræði og hinni í alþjóðasamskiptum. Hún lauk B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá sama skóla árið 2018. Meðfram námi var Brynja flugfreyja hjá WOW Air auk þess sem hún var í starfsnámi hjá fastanefnd Íslands í Genf haustið 2019 og nú í vor hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Grímur Birgisson hefur hafið störf sem lögfræðingur hjá Nasdaq á Íslandi. Grímur útskrifaðist með B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og meistaragráðu í lögfræði (mag.jur.) frá sama skóla árið 2018. Áður starfaði Grímur sem fulltrúi á LEX lögmannsstofu og sinnti þar hefðbundnum lögmannsstörfum, helst á sviði fjármálamarkaða. Kristófer Númi Hlynsson hefur hafið störf hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð í þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini og við þróun á nýjum vörum og þjónustu. Kristófer hefur lokið mastersgráðu í alþjóðlegum fjárfestingum og fjármálum frá Bournemouth University, ásamt B.A. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Áður en hann hóf störf hjá verðbréfamiðstöðinni, starfaði hann hjá fjárfestingabankanum JP Morgan í Bretlandi á sviði fyrirtækjaaðgerða. Þá hefur Kristófer starfað sem þjónustufulltrúi einstaklinga og fyrirtækja hjá Landsbankanum og á lögfræðisviði Arion banka,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Markaðir Mest lesið Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Sjá meira