Tesla Model S mun komast yfir 640 kílómetra á einni hleðslu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. júní 2020 07:00 Tesla Model S fyrir utan Tesla-verksmiðjuna í Kaliforníu. Vísir/AP Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. Frá því Tesla kynnti Model S sem komst yfir 420 km, árið 2012 hefur hverjum einasta steini verið velt við til að reyna að skapa besta mögulega götubílinn segir í fréttatilkynningu frá Tesla. Léttari Massi er óvinur skilvirkninnar og frammistöðunnar. Léttari bíll mun skila meiri drægni og betri frammistöðu. Tesla hefur gengið langt í að létta íhluti bílsins. Þá nýtur Model S nú góðs af lærdómum Tesla við smíði á Model 3 og Model X. Nýjar felgur Nýjar felgur með betri loftflæðishönnun ásamt nýju sérhönnuðu dekki skila samtals um 2% aukningu í drægni á hraðbrautum. Aukin endurhleðsla við hemlun HOLD, sem er nýjasta akstursstillingin hjá Tesla, hægir á bílnum þegar inngjöfinni er sleppt. Endurheimt í gegnum hemlun virkar nú á lægri hraða en áður. Vistvænir bílar Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent
Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. Frá því Tesla kynnti Model S sem komst yfir 420 km, árið 2012 hefur hverjum einasta steini verið velt við til að reyna að skapa besta mögulega götubílinn segir í fréttatilkynningu frá Tesla. Léttari Massi er óvinur skilvirkninnar og frammistöðunnar. Léttari bíll mun skila meiri drægni og betri frammistöðu. Tesla hefur gengið langt í að létta íhluti bílsins. Þá nýtur Model S nú góðs af lærdómum Tesla við smíði á Model 3 og Model X. Nýjar felgur Nýjar felgur með betri loftflæðishönnun ásamt nýju sérhönnuðu dekki skila samtals um 2% aukningu í drægni á hraðbrautum. Aukin endurhleðsla við hemlun HOLD, sem er nýjasta akstursstillingin hjá Tesla, hægir á bílnum þegar inngjöfinni er sleppt. Endurheimt í gegnum hemlun virkar nú á lægri hraða en áður.
Vistvænir bílar Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent