Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. febrúar 2020 22:34 Njarðvíkingar gerðu góða ferð til Akureyrar í kvöld. Vísir/Bára „Við ætluðum að gera þetta fyrir Einar (Árna Jóhannsson). Hann er þannig þjálfari að honum hefur fundist rosalega erfitt að vera ekki með okkur hérna í kvöld. Hann er all-in í þessari þjálfun. Hann er núna á fæðingadeildinni að bíða eftir barni. Ég veit ekki hvort það sé komið. Við erum rosalega sáttir að ná að vinna þennan leik fyrir Einar,“ sagði Logi Gunnarsson, fyrirliði og besti maður Njarðvíkinga í þriggja stiga sigri liðsins á Þór Akureyri í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Logi fór fyrir sínu liði innan vallar og þurfti eflaust að láta mikið til sín taka utan vallar einnig í fjarveru Einars Árna. Hann var að vonum sigurreifur í leikslok.„Ánægður að koma hingað og vinna. Ég var búinn að skoða þessa heimaleiki hjá Þórsurunum á móti Haukum, KR og fleiri liðum sem voru að liggja hérna. Við vissum að þetta yrði hörkuleikur og ég er bara sáttur að komast héðan með sigur,“ segir Logi. Njarðvíkingar sitja nú í 4.sæti deildarinnar en ekki verður meira spilað í deildinni í febrúarmánuði. „Það er gott að fara inn í hléið með svona sigur og að vera í fjórða sætinu.“ Njarðvíkingar sýndu mikinn karakter að koma til baka og vinna leikinn eftir að hafa verið að elta fallbaráttulið Þórsara stærstan hluta leiksins. „Mér fannst þeir gera vel í að spila á sínum styrkleikum og mér fannst við vera of linir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir gerðu vel en við gerðum nóg í endann og það sýnir styrk þó við hefðum viljað spila betur, segir Logi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
„Við ætluðum að gera þetta fyrir Einar (Árna Jóhannsson). Hann er þannig þjálfari að honum hefur fundist rosalega erfitt að vera ekki með okkur hérna í kvöld. Hann er all-in í þessari þjálfun. Hann er núna á fæðingadeildinni að bíða eftir barni. Ég veit ekki hvort það sé komið. Við erum rosalega sáttir að ná að vinna þennan leik fyrir Einar,“ sagði Logi Gunnarsson, fyrirliði og besti maður Njarðvíkinga í þriggja stiga sigri liðsins á Þór Akureyri í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Logi fór fyrir sínu liði innan vallar og þurfti eflaust að láta mikið til sín taka utan vallar einnig í fjarveru Einars Árna. Hann var að vonum sigurreifur í leikslok.„Ánægður að koma hingað og vinna. Ég var búinn að skoða þessa heimaleiki hjá Þórsurunum á móti Haukum, KR og fleiri liðum sem voru að liggja hérna. Við vissum að þetta yrði hörkuleikur og ég er bara sáttur að komast héðan með sigur,“ segir Logi. Njarðvíkingar sitja nú í 4.sæti deildarinnar en ekki verður meira spilað í deildinni í febrúarmánuði. „Það er gott að fara inn í hléið með svona sigur og að vera í fjórða sætinu.“ Njarðvíkingar sýndu mikinn karakter að koma til baka og vinna leikinn eftir að hafa verið að elta fallbaráttulið Þórsara stærstan hluta leiksins. „Mér fannst þeir gera vel í að spila á sínum styrkleikum og mér fannst við vera of linir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir gerðu vel en við gerðum nóg í endann og það sýnir styrk þó við hefðum viljað spila betur, segir Logi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7. febrúar 2020 22:45