Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi.
Streymt verður frá setningarathöfninni hér að neðan.
Dagskrá
16:05 Opnunarávarp Ásta S. Fjeldsted frá Viðskiptaráði Íslands.
16:20 Ósk Heiða Sveinsdóttir, hvatningarerindi.
16:35 Kristjana Björk Barðdal & Stefán Örn Snæbjörnsson fara yfir fyrirkomulag hakkaþonsins. Farið verður yfir helstu atriði og bjargir.
18:00 Slack – forrit kennsla, Zoom með þátttakendum, við sendum link til þátttakenda. Streymt verður beint á Facebook síðu Hack The Crisis
18:15 Teymismyndun notum Slack – og Zoom með þátttakendum.