Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2020 18:59 Rúnar hrósaði varnarleik Stjörnunnar en var ekki jafn ánægður með sóknarleikinn. vísir/daníel „Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
„Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26
Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00