Rafíþróttir

Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld

Andri Eysteinsson skrifar
Vodafone deildin rafíþróttir
Vodafone deildin rafíþróttir

Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive.

Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan.

Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan.

Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.