Rafíþróttir

Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld

Andri Eysteinsson skrifar
Vodafone deildin rafíþróttir
Vodafone deildin rafíþróttir

Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive.

Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan.

Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan.

Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.