Erlent

Ný fuglaflensutilfelli í Tyrklandi

MYND/AP
Tvö tilfelli fuglaflensu greindust í Ankara höfuðborg Tyrklands í dag. Einnig greindust tvö tilfelli í dauðum kjúklingum á tveimur þorpum í austurhluta landsins en ekki er vitað hvort um hinn banvæna stofn H5N1 er að ræða og hvort veiran hafi borist í menn. Þorpin eru bæði í einangrun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×