Ný mæling sýnir 200 þúsund tonna loðnustofn og ákveðið að leita betur Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2020 20:15 Birkir Bárðarson fiskifræðingur er leiðangursstjóri um borð í Árna Friðrikssyni. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að framlengja loðnuleit hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar og undirbúa þriðja leitarleiðangur veiðiskipa. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Loðnuleiðangri númer tvö er núna lokið og veiðskipin fjögur sem tóku þátt flest snúin til hafnar en þau voru Margrét, Aðalsteinn Jónsson, Börkur og Polar Amaroq. Ferlar skipanna nú síðdegis. Þau sem tóku þátt í loðnuleiðangri númer tvö eru þannig táknuð: Ljósblár Árni Friðriksson, rauður Margrét, hvítur Börkur, bleikur Aðalsteinn Jónsson, gulur Polar Amaroq.Mynd/Hafrannsóknastofnun. Ákveðið er hins vegar að Árni Friðriksson haldi leit áfram en hafrannsóknskipið er núna undan suðausturlandi og sagði Birkir Bárðarson leiðangursstjóri nú síðdegis að verið væri að undirbúa að fá veiðiskip með í nýjan leiðangur, þann þriðja í röðinni. Ástæðan eru loðnutorfur sem fundust vestur af Kolbeinseyjarhrygg, suðvestan Kolbeinseyjar, en þær hafa kveikt nægilega mikla von til þess að menn eru ekki ennþá tilbúnir að afskrifa loðnuvertíð í ár. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hóf fyrsta leitarleiðangurinn þann 13. janúar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Birkir tekur þó fram að enn vanti talsvert upp á til að unnt sé að leyfa veiðar en eftir leiðangurinn núna metur hann loðnustofninn gróflega upp á 200 til 250 þúsund tonn. Það er fjórfalt meira en eftir fyrsta leiðangurinn, sem sýndi aðeins 64 þúsund tonn. Talan þarf hins vegar að komast yfir 400 þúsund tonn til að aflaregla heimili veiðar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5. febrúar 2020 09:02 Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. 3. febrúar 2020 13:45 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. 5. febrúar 2020 11:43 Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. 18. janúar 2020 13:39 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7. febrúar 2020 23:15 Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. 13. janúar 2020 22:00 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að framlengja loðnuleit hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar og undirbúa þriðja leitarleiðangur veiðiskipa. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Loðnuleiðangri númer tvö er núna lokið og veiðskipin fjögur sem tóku þátt flest snúin til hafnar en þau voru Margrét, Aðalsteinn Jónsson, Börkur og Polar Amaroq. Ferlar skipanna nú síðdegis. Þau sem tóku þátt í loðnuleiðangri númer tvö eru þannig táknuð: Ljósblár Árni Friðriksson, rauður Margrét, hvítur Börkur, bleikur Aðalsteinn Jónsson, gulur Polar Amaroq.Mynd/Hafrannsóknastofnun. Ákveðið er hins vegar að Árni Friðriksson haldi leit áfram en hafrannsóknskipið er núna undan suðausturlandi og sagði Birkir Bárðarson leiðangursstjóri nú síðdegis að verið væri að undirbúa að fá veiðiskip með í nýjan leiðangur, þann þriðja í röðinni. Ástæðan eru loðnutorfur sem fundust vestur af Kolbeinseyjarhrygg, suðvestan Kolbeinseyjar, en þær hafa kveikt nægilega mikla von til þess að menn eru ekki ennþá tilbúnir að afskrifa loðnuvertíð í ár. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hóf fyrsta leitarleiðangurinn þann 13. janúar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Birkir tekur þó fram að enn vanti talsvert upp á til að unnt sé að leyfa veiðar en eftir leiðangurinn núna metur hann loðnustofninn gróflega upp á 200 til 250 þúsund tonn. Það er fjórfalt meira en eftir fyrsta leiðangurinn, sem sýndi aðeins 64 þúsund tonn. Talan þarf hins vegar að komast yfir 400 þúsund tonn til að aflaregla heimili veiðar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5. febrúar 2020 09:02 Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. 3. febrúar 2020 13:45 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. 5. febrúar 2020 11:43 Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. 18. janúar 2020 13:39 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7. febrúar 2020 23:15 Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. 13. janúar 2020 22:00 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5. febrúar 2020 09:02
Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. 3. febrúar 2020 13:45
Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. 5. febrúar 2020 11:43
Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. 18. janúar 2020 13:39
Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7. febrúar 2020 23:15
Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. 13. janúar 2020 22:00