Gullið aldrei dýrara en nú 26. janúar 2008 09:12 Gullstangir. Þær hafa aldrei verið dýrari en nú um stundir. Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Verð á gulli hækkaði um þrjátíu prósent á síðasta ári og telja fjármálasérfræðingar að það eigi eftir að hækka enn meira. Tvennt spilar inn í verðþróunina. Í fyrsta lagi urðu tafir á gullgreftri í stærstu gullnámu Suður-Afríku í vikulokin til þess að draga mjög úr framboði á eðalmálminum. Óvíst er hvenær framleiðsla hefst að nýju. Í öðru lagi hafa gullkaup um aldaraðir þótt gulltrygg leið fyrir fjárfesta til að geyma fé sitt. Þeir hafa því upp leitað í auknum mæli eftir því að kaupa eðalmálminn enda ótryggar aðstæður á hlutabréfamörkuðum upp á síðkastið. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að bandaríski fjárfestingarbankinn JP Morgan hafi spá því að gullverðið geti hækkað enn frekar batni ekki ástandið á hlutabréfamörkuðum og geti það farið í allt að 975 dali á únsu á árinu. Þá skiptir sömuleiðis máli hvenær framleiðsla í gullnámunni hefst að nýju. Þetta getur svo haft þau áhrif að verð á skartgripum úr gulli geti hækkað talsvert, að þeirra sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Verð á gulli hækkaði um þrjátíu prósent á síðasta ári og telja fjármálasérfræðingar að það eigi eftir að hækka enn meira. Tvennt spilar inn í verðþróunina. Í fyrsta lagi urðu tafir á gullgreftri í stærstu gullnámu Suður-Afríku í vikulokin til þess að draga mjög úr framboði á eðalmálminum. Óvíst er hvenær framleiðsla hefst að nýju. Í öðru lagi hafa gullkaup um aldaraðir þótt gulltrygg leið fyrir fjárfesta til að geyma fé sitt. Þeir hafa því upp leitað í auknum mæli eftir því að kaupa eðalmálminn enda ótryggar aðstæður á hlutabréfamörkuðum upp á síðkastið. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að bandaríski fjárfestingarbankinn JP Morgan hafi spá því að gullverðið geti hækkað enn frekar batni ekki ástandið á hlutabréfamörkuðum og geti það farið í allt að 975 dali á únsu á árinu. Þá skiptir sömuleiðis máli hvenær framleiðsla í gullnámunni hefst að nýju. Þetta getur svo haft þau áhrif að verð á skartgripum úr gulli geti hækkað talsvert, að þeirra sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira