Sigvaldi fylgir Hauki til Kielce Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 09:30 Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í janúar. vísir/getty Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur norska liðið Elverum eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum Vísis er hann á förum til Póllandsmeistara Kielce.Haukur Þrastarson hefur gert þriggja ára samning við Kielce og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Allt bendir til þess að það verði tveir Íslendingar hjá Kielce á næsta tímabili. „Ég get staðfest að Sigvaldi spilar ekki með Elverum á næsta tímabili. Við erum að leita að manni í hans stað,“ sagði Mads Frediksen, framkvæmdastjóri Elverum, við Nettavisen. Slóvenski hægri hornamaðurinn Blaz Janc fer til Barcelona næsta sumar og Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð hjá Kielce. Sigvaldi, sem er 25 ára, er á sínu öðru tímabili hjá Elverum en hann kom til liðsins frá Århus 2018. Hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á síðasta tímabili og hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með norska liðinu í Meistaradeild Evrópu. Í vetur hefur Sigvaldi skorað 36 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni. Sigvaldi verður ekki fyrsti íslenski hægri hornamaðurinn sem leikur með Kielce. Þórir Ólafsson lék með liðinu á árunum 2011-14. Norski handboltinn Tengdar fréttir Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 14:06 Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32 Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30 Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30 „Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur norska liðið Elverum eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum Vísis er hann á förum til Póllandsmeistara Kielce.Haukur Þrastarson hefur gert þriggja ára samning við Kielce og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Allt bendir til þess að það verði tveir Íslendingar hjá Kielce á næsta tímabili. „Ég get staðfest að Sigvaldi spilar ekki með Elverum á næsta tímabili. Við erum að leita að manni í hans stað,“ sagði Mads Frediksen, framkvæmdastjóri Elverum, við Nettavisen. Slóvenski hægri hornamaðurinn Blaz Janc fer til Barcelona næsta sumar og Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð hjá Kielce. Sigvaldi, sem er 25 ára, er á sínu öðru tímabili hjá Elverum en hann kom til liðsins frá Århus 2018. Hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á síðasta tímabili og hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með norska liðinu í Meistaradeild Evrópu. Í vetur hefur Sigvaldi skorað 36 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni. Sigvaldi verður ekki fyrsti íslenski hægri hornamaðurinn sem leikur með Kielce. Þórir Ólafsson lék með liðinu á árunum 2011-14.
Norski handboltinn Tengdar fréttir Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 14:06 Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32 Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30 Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30 „Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32
Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30
Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30
„Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30