Hagnaður Nintendo tvöfaldast 25. október 2007 09:16 Frá kynningu á Wii-leikjatölvunni seint á síðasta ári sem hefur reynst Nintendo gullnáma. Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Mestu munar um mikla eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni frá Nintendo um allan heim, sem hefur selst í 7,3 milljónum eintaka frá því hún kom á markað seint á síðasta ári en hún ber höfuð og herðar yfir hina keppinautana, Sony og Microsoft. Þá hefur sala á DS-leikjatölvum fyrirtækisins verið góð. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að enn muni bæta í söluna og reiknar með að á bilinu 16,5 til 17,5 milljón leikjatölvur verði komnar í hendur nýrra eigenda í lok mars á næsta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Mestu munar um mikla eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni frá Nintendo um allan heim, sem hefur selst í 7,3 milljónum eintaka frá því hún kom á markað seint á síðasta ári en hún ber höfuð og herðar yfir hina keppinautana, Sony og Microsoft. Þá hefur sala á DS-leikjatölvum fyrirtækisins verið góð. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að enn muni bæta í söluna og reiknar með að á bilinu 16,5 til 17,5 milljón leikjatölvur verði komnar í hendur nýrra eigenda í lok mars á næsta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira