Körfuboltastjarna kastaði dúkkum í vöggu í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 16:15 Sergio Llull. Vísir/Getty Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Sergio Llull mætti í La Resistencia þáttinn í gærkvöldi og ræddi um heima og geima. Hann tók líka þátt í gestaþrautinni sem var að þessu sinni fólgin í því að kasta smábörnum (dúkkum) yfir allan salinn og reyna að hitta í vöggu. Sergio Llull er frábær körfuboltamaður sem hefur spilað með Real Madrid í meira en áratug og unnið fjölda verðlauna með spænska landsliðinu. Llull er öflug þriggja stiga skytta en klikkaði reyndar á fyrsta „skotinu“ sínu. Næsta skot rataði aftur á móti rétta lið eins og má sjá hér fyrir neðan.→ @23Llull te gana una final con un triple desde su casa que te acuesta a los chiquillos desde el salón pic.twitter.com/8THm6Q8PNM — La Resistencia en Movistar+ (@LaResistencia) December 4, 2018Bæði Sergio Llull og þáttarstjórnandinn höfðu mjög gaman af sem og allur salurinn. Þetta voru vissulega bara dúkkur og ætti því ekki að særa neinn. Sergio Llull er orðinn 31 árs gamall. Hann hefur unnið EuroLeague tvisvar sinnum með Real Madrid og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna 2017. Síðasta vor varð Llull spænskur mistari í fimmta sinn með Real Madrid. Sergio Llull varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu 2009, 2011 og 2015 en hann vann einnig silfurverðlaun á ÓL 2012 og bronsverðlaun á ÓL 2016. Llull hefur alls skorað 833 stig og 117 þriggja stiga körfur í 131 leik með spænska landsliðinu. Körfubolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Sergio Llull mætti í La Resistencia þáttinn í gærkvöldi og ræddi um heima og geima. Hann tók líka þátt í gestaþrautinni sem var að þessu sinni fólgin í því að kasta smábörnum (dúkkum) yfir allan salinn og reyna að hitta í vöggu. Sergio Llull er frábær körfuboltamaður sem hefur spilað með Real Madrid í meira en áratug og unnið fjölda verðlauna með spænska landsliðinu. Llull er öflug þriggja stiga skytta en klikkaði reyndar á fyrsta „skotinu“ sínu. Næsta skot rataði aftur á móti rétta lið eins og má sjá hér fyrir neðan.→ @23Llull te gana una final con un triple desde su casa que te acuesta a los chiquillos desde el salón pic.twitter.com/8THm6Q8PNM — La Resistencia en Movistar+ (@LaResistencia) December 4, 2018Bæði Sergio Llull og þáttarstjórnandinn höfðu mjög gaman af sem og allur salurinn. Þetta voru vissulega bara dúkkur og ætti því ekki að særa neinn. Sergio Llull er orðinn 31 árs gamall. Hann hefur unnið EuroLeague tvisvar sinnum með Real Madrid og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna 2017. Síðasta vor varð Llull spænskur mistari í fimmta sinn með Real Madrid. Sergio Llull varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu 2009, 2011 og 2015 en hann vann einnig silfurverðlaun á ÓL 2012 og bronsverðlaun á ÓL 2016. Llull hefur alls skorað 833 stig og 117 þriggja stiga körfur í 131 leik með spænska landsliðinu.
Körfubolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira