Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júní 2016 21:00 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar, og verður með fjórar breiðþotur í rekstri á næsta ári. Í fréttum Stöðvar 2 var fjallað um beiðþotuvæðingu íslenska flugflotans og rætt við Jens Bjarnason, framkvæmdastjóra framleiðslusviðs Icelandair. Fram til þessa hafa Íslendingar nær eingöngu flogið í mjóum þotum til útlanda en nú er það að breytast. Icelandair-menn fögnuðu í síðasta mánuði komu tveggja breiðþota af gerðinni Boeing 767. Tímamót urðu einnig hjá WOW-flugfélaginu í vikunni þegar það fékk sína fyrstu breiðþotu, af gerðinni Airbus A330, en WOW er að taka þrjár slíkar vélar í notkun. Icelandair hafði tvívegis áður reynt breiðþoturekstur í áætlunarflugi um Ísland, en aðeins um skamma hríð í hvort sinn, fyrst með DC-10 þotu fyrir 37 árum og síðan með Boeing 767 fyrir áratug. Icelandair hefur nú tilkynnt um að félagið hafi keypt tvær breiðþotur til viðbótar. Þær eru einnig af gerðinni Boeing 767 en keyptar notaðar. Áformað er að þær komi inn í rekstur félagsins vorið 2017 en fara áður í gegnum gagngerar endurbætur og breytingar, að sögn Jens Bjarnasonar. „Grunnástæðan er auðvitað þessi mikla aukning og vöxtur fyrirtækisins og nú er þannig komið að í sumum tilvikum erum við að fljúga tveimur vélum með nánast sama brottfarartíma til ákveðinna borga. Þá er eðlilegt að stækka vélarnar,“ segir Jens.Icelandair verður með fjórar Boeing 767-breiðþotur í áætlunarflugi á næsta ári.mynd/birgir örn sigurjónssonHann segir mjög hagstætt fyrir Icelandair að reka Boeing 767 við hlið 757-vélanna. Flugvélarnar séu nánast eins og því hægt að nota sömu flugmenn með sömu þjálfun á báðar vélarnar. Því sé hægt að bæta Boeing 767 inn án þess að það kalli á mikinn viðbótarkostnað við þjálfun áhafna. En það er fleira sem knýr á um stærri vélar. Flugvellir sumra stórborga eru sprungnir. „Eins og London Heathrow og New York. Þá eru þessi flugvellir það umsetnir að jafnvel þó að við vildum fjölga ferðum þá er ekki hlaupið að því.“ Og þetta á líka við um Keflavík. „Það eru mikil þrengsli í Leifsstöð. Umferðin er orðin það mikil og farþegafjöldinn að stæðin við flugstöðina eru takmörkuð auðlind. Maður getur þá flutt fleiri farþega með stærri vél heldur en minni,“ segir Jens Bjarnason. Stöð 2 fjallaði um fyrsta áætlunarflug Icelandair í vor á Boeing 767 í frétt sem sjá má hér. Tengdar fréttir Þessi verður stærsta áætlunarþota Íslands Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Kaliforníu en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. 2. nóvember 2015 21:30 Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11. nóvember 2015 11:43 Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35 WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7. ágúst 2015 07:00 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Sjá meira
Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar, og verður með fjórar breiðþotur í rekstri á næsta ári. Í fréttum Stöðvar 2 var fjallað um beiðþotuvæðingu íslenska flugflotans og rætt við Jens Bjarnason, framkvæmdastjóra framleiðslusviðs Icelandair. Fram til þessa hafa Íslendingar nær eingöngu flogið í mjóum þotum til útlanda en nú er það að breytast. Icelandair-menn fögnuðu í síðasta mánuði komu tveggja breiðþota af gerðinni Boeing 767. Tímamót urðu einnig hjá WOW-flugfélaginu í vikunni þegar það fékk sína fyrstu breiðþotu, af gerðinni Airbus A330, en WOW er að taka þrjár slíkar vélar í notkun. Icelandair hafði tvívegis áður reynt breiðþoturekstur í áætlunarflugi um Ísland, en aðeins um skamma hríð í hvort sinn, fyrst með DC-10 þotu fyrir 37 árum og síðan með Boeing 767 fyrir áratug. Icelandair hefur nú tilkynnt um að félagið hafi keypt tvær breiðþotur til viðbótar. Þær eru einnig af gerðinni Boeing 767 en keyptar notaðar. Áformað er að þær komi inn í rekstur félagsins vorið 2017 en fara áður í gegnum gagngerar endurbætur og breytingar, að sögn Jens Bjarnasonar. „Grunnástæðan er auðvitað þessi mikla aukning og vöxtur fyrirtækisins og nú er þannig komið að í sumum tilvikum erum við að fljúga tveimur vélum með nánast sama brottfarartíma til ákveðinna borga. Þá er eðlilegt að stækka vélarnar,“ segir Jens.Icelandair verður með fjórar Boeing 767-breiðþotur í áætlunarflugi á næsta ári.mynd/birgir örn sigurjónssonHann segir mjög hagstætt fyrir Icelandair að reka Boeing 767 við hlið 757-vélanna. Flugvélarnar séu nánast eins og því hægt að nota sömu flugmenn með sömu þjálfun á báðar vélarnar. Því sé hægt að bæta Boeing 767 inn án þess að það kalli á mikinn viðbótarkostnað við þjálfun áhafna. En það er fleira sem knýr á um stærri vélar. Flugvellir sumra stórborga eru sprungnir. „Eins og London Heathrow og New York. Þá eru þessi flugvellir það umsetnir að jafnvel þó að við vildum fjölga ferðum þá er ekki hlaupið að því.“ Og þetta á líka við um Keflavík. „Það eru mikil þrengsli í Leifsstöð. Umferðin er orðin það mikil og farþegafjöldinn að stæðin við flugstöðina eru takmörkuð auðlind. Maður getur þá flutt fleiri farþega með stærri vél heldur en minni,“ segir Jens Bjarnason. Stöð 2 fjallaði um fyrsta áætlunarflug Icelandair í vor á Boeing 767 í frétt sem sjá má hér.
Tengdar fréttir Þessi verður stærsta áætlunarþota Íslands Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Kaliforníu en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. 2. nóvember 2015 21:30 Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11. nóvember 2015 11:43 Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35 WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7. ágúst 2015 07:00 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Sjá meira
Þessi verður stærsta áætlunarþota Íslands Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Kaliforníu en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. 2. nóvember 2015 21:30
Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11. nóvember 2015 11:43
Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33
Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7. ágúst 2015 07:00
Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45