Jón Halldór skiptir um kana hjá kvennaliði Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2013 18:35 Lauren Oosdyke. Mynd/Daníel Lauren Oosdyke mun ekki klára tímabilið með liði Grindavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari liðsins staðfesti við karfan.is að félagið hafi sagt upp samningi hennar. Jón Halldór segir Lauren Oosdyke vera fórnarlamb breyttra aðstæðna hjá Grindavík en meiðsli og annað hefur breytt leikmannahópi hans. „Ég tel að ég þurfi annarskonar týpu af leikmanni fyrir „seinni hálfleik. " sagði Jón Halldór í samtali við karfan.is og vísaði þar í meiðsli Pálínu Gunnlaugsdóttir og fjarveru Petrúnellu Skúladóttur sem er barneignarfríi í vetur. Jón Halldór var ekki lengi að finna annan leikmann en Bianca Lutley mun taka við hlutverki Oosdyke í liði Grindavíkur samkvæmt sömu frétt á karfan.is. Lauren Oosdyke var með 18,1 stig og 10,9 fráköst að meðaltali í leik en skoraði aðeins sex stig á 24 mínútu í lokaleik sínum þegar Grindavíkurliðið tapaði með 20 stigum á móti KR. Grindavík hefur aðeins unnið 1 af 4 leikjum sínum eftir að Pálína Gunnlaugsdóttir meiddist. Bianca Lutley er 22 ára gamall bakvörður en hún útskrifaðist úr Louisiana State háskólanum síðasta vor. Lutley var með 10,2 stig, 4,1 frákast og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í leik á lokaári sínu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Lauren Oosdyke mun ekki klára tímabilið með liði Grindavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari liðsins staðfesti við karfan.is að félagið hafi sagt upp samningi hennar. Jón Halldór segir Lauren Oosdyke vera fórnarlamb breyttra aðstæðna hjá Grindavík en meiðsli og annað hefur breytt leikmannahópi hans. „Ég tel að ég þurfi annarskonar týpu af leikmanni fyrir „seinni hálfleik. " sagði Jón Halldór í samtali við karfan.is og vísaði þar í meiðsli Pálínu Gunnlaugsdóttir og fjarveru Petrúnellu Skúladóttur sem er barneignarfríi í vetur. Jón Halldór var ekki lengi að finna annan leikmann en Bianca Lutley mun taka við hlutverki Oosdyke í liði Grindavíkur samkvæmt sömu frétt á karfan.is. Lauren Oosdyke var með 18,1 stig og 10,9 fráköst að meðaltali í leik en skoraði aðeins sex stig á 24 mínútu í lokaleik sínum þegar Grindavíkurliðið tapaði með 20 stigum á móti KR. Grindavík hefur aðeins unnið 1 af 4 leikjum sínum eftir að Pálína Gunnlaugsdóttir meiddist. Bianca Lutley er 22 ára gamall bakvörður en hún útskrifaðist úr Louisiana State háskólanum síðasta vor. Lutley var með 10,2 stig, 4,1 frákast og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í leik á lokaári sínu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira