Handbolti

Auðvelt hjá Berlin

Alexander Petersson.
Alexander Petersson.
Füchse Berlin styrkti stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum sigri, 28-20, á Balingen.

Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Berlin í leiknum.

Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu góðan útisigur á Hildeseheim, 26-29. Sverre komst ekki á blað en var tvisvar vikið af velli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×