Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur var líflegur á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. „Við erum svo meðvitaðir um það að strax eftir leik í gær fóru strákarnir saman í hring og ég vissi svo sem ekkert hvað þeir voru að tala um,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari. „Svo kem ég og treð mér inn í hringinn og segist vilja tala við þá og þá voru þeir þegar búnir að tala um þessa upplifun af síðustu tveimur Evrópumótum og það segir hversu ofarlega það er í huga okkar.“ Guðmundur er ekki þekktur fyrir að sofa mikið á stórmótum og það varð engin breyting á því í gær enda byrjaður að hugsa um Rússana. „Ég svaf mjög lítið. Maður þurfti að ná sér niður og svo fór ég að horfa á leikinn okkar og fór vel yfir hann. Svo funduðum við í morgun og byrjuðum að kortleggja Rússana. Það er mikilvægt að við undurbúum okkur sem best.“ Klippa: Guðmundur með báða fætur á jörðinni EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir hafa klúðrað svona stöðu tvö EM í röð Sigur strákanna okkar á Dönum í gær var frækinn og glæsilegur. Þetta er fjórða mótið í röð sem strákarnir byrja svona vel en þeim tókst samt að klúðra frábærri stöðu í síðustu tveimur keppnum og fara heim eftir riðlakeppnina. 12. janúar 2020 14:00 Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. „Við erum svo meðvitaðir um það að strax eftir leik í gær fóru strákarnir saman í hring og ég vissi svo sem ekkert hvað þeir voru að tala um,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari. „Svo kem ég og treð mér inn í hringinn og segist vilja tala við þá og þá voru þeir þegar búnir að tala um þessa upplifun af síðustu tveimur Evrópumótum og það segir hversu ofarlega það er í huga okkar.“ Guðmundur er ekki þekktur fyrir að sofa mikið á stórmótum og það varð engin breyting á því í gær enda byrjaður að hugsa um Rússana. „Ég svaf mjög lítið. Maður þurfti að ná sér niður og svo fór ég að horfa á leikinn okkar og fór vel yfir hann. Svo funduðum við í morgun og byrjuðum að kortleggja Rússana. Það er mikilvægt að við undurbúum okkur sem best.“ Klippa: Guðmundur með báða fætur á jörðinni
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir hafa klúðrað svona stöðu tvö EM í röð Sigur strákanna okkar á Dönum í gær var frækinn og glæsilegur. Þetta er fjórða mótið í röð sem strákarnir byrja svona vel en þeim tókst samt að klúðra frábærri stöðu í síðustu tveimur keppnum og fara heim eftir riðlakeppnina. 12. janúar 2020 14:00 Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Strákarnir hafa klúðrað svona stöðu tvö EM í röð Sigur strákanna okkar á Dönum í gær var frækinn og glæsilegur. Þetta er fjórða mótið í röð sem strákarnir byrja svona vel en þeim tókst samt að klúðra frábærri stöðu í síðustu tveimur keppnum og fara heim eftir riðlakeppnina. 12. janúar 2020 14:00
Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15
Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00
Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni