Brjálaðir yfir hægum leik DeChambeau: Tók sér tvær mínútur í pútt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2019 10:32 Slórarinn Bryson DeChambeau. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau er ekki sá vinsælasti á Northern Trust-mótinu í New Jersey. Raunar er hann búinn að gera alla brjálaða með hægum leik. DeChambeau, sem á titil að verja á Northen Trust, tók sér meira en tvær mínútur í stutt pútt. Myndbandi af því var dreift á samfélagsmiðlum. Kylfingar fá 40 sekúndur til að framkvæma högg en DeChambeau stressar sig ekkert á því og tekur sér drjúgan tíma í öll högg. Margir þekktir kylfingar hafa gagnrýnt DeChambeau fyrir seinaganginn, m.a. Justin Rose, Lee Westwood og Rich Beam. Sá síðastnefndi biðlaði til forráðamanna PGA-mótaraðarinnar um að refsa DeChambeau.Dude. Putt already. @b_dechambeaupic.twitter.com/nf3WnQARiP — Justin Rose (@JRoseWXYZ) August 10, 2019You get the feeling from their postures that @TommyFleetwood1@FinoEFC@JustinThomas34 & Jimmy are like.... “oh for f$#%’s sake!” — Lee Westwood (@WestwoodLee) August 11, 2019THIS HAS GOT TO STOP!!!!! @PGATOUR if you don’t do something about this, SHAME ON YOU!!! As a member, I’m OUTRAGED you can tolerate this. You talk about “protecting the field”, then protect it by penalizing/DQing this type of behavior!! ENOUGH!!! — Rich Beem (@beemerpga) August 10, 2019 Tommy Fleetwood og Justin Thomas voru með DeChambeau í holli á Northern Trust. Þeir virtust hafa takmarkaðan húmor fyrir drolli Bandaríkjamannsins. Keppni á lokahring Northern Trust er hafin. DeChambeau er ekki enn byrjaður en þegar þetta er skrifað er hann í 24. sæti á samtals sex höggum undir pari, átta höggum á eftir forystusauðnum Patrick Reed. Golf Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau er ekki sá vinsælasti á Northern Trust-mótinu í New Jersey. Raunar er hann búinn að gera alla brjálaða með hægum leik. DeChambeau, sem á titil að verja á Northen Trust, tók sér meira en tvær mínútur í stutt pútt. Myndbandi af því var dreift á samfélagsmiðlum. Kylfingar fá 40 sekúndur til að framkvæma högg en DeChambeau stressar sig ekkert á því og tekur sér drjúgan tíma í öll högg. Margir þekktir kylfingar hafa gagnrýnt DeChambeau fyrir seinaganginn, m.a. Justin Rose, Lee Westwood og Rich Beam. Sá síðastnefndi biðlaði til forráðamanna PGA-mótaraðarinnar um að refsa DeChambeau.Dude. Putt already. @b_dechambeaupic.twitter.com/nf3WnQARiP — Justin Rose (@JRoseWXYZ) August 10, 2019You get the feeling from their postures that @TommyFleetwood1@FinoEFC@JustinThomas34 & Jimmy are like.... “oh for f$#%’s sake!” — Lee Westwood (@WestwoodLee) August 11, 2019THIS HAS GOT TO STOP!!!!! @PGATOUR if you don’t do something about this, SHAME ON YOU!!! As a member, I’m OUTRAGED you can tolerate this. You talk about “protecting the field”, then protect it by penalizing/DQing this type of behavior!! ENOUGH!!! — Rich Beem (@beemerpga) August 10, 2019 Tommy Fleetwood og Justin Thomas voru með DeChambeau í holli á Northern Trust. Þeir virtust hafa takmarkaðan húmor fyrir drolli Bandaríkjamannsins. Keppni á lokahring Northern Trust er hafin. DeChambeau er ekki enn byrjaður en þegar þetta er skrifað er hann í 24. sæti á samtals sex höggum undir pari, átta höggum á eftir forystusauðnum Patrick Reed.
Golf Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira