Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 18:23 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. vísir/getty Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tryggði sér nú rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í golfi kvenna en leikið var í Grafarholtinni um helgina. Guðrún Brá hafði forystu eftir dag tvö og þrjú. Henni urðu engin mistök á í dag en hún spilaði í dag á einu höggi yfir pari en samtals hringina fjóra á þremur undir pari.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er með fimm högga forskot færist nær titlinum þegar fjórar holur eru eftir. https://t.co/0InX8jfU6apic.twitter.com/p7ieiH2H6x — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Saga Traustadóttir lenti í 2. sætinu á fjórum höggum yfir pari og var því sjö höggum á eftir Guðrúnu sem átti sigurinn vísan, nánast eftir dag númer tvö. Í þriðja sætinu var Nína Björk Geirsdóttir, úr GM, en hún endaði hringina fjóra á sex höggum yfir pari. Besta golfið í dag spilaði Hulda Clara Gestsdóttir sem endaði á parinu í dag en hún hreppti fjórða sætið. Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tryggði sér nú rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í golfi kvenna en leikið var í Grafarholtinni um helgina. Guðrún Brá hafði forystu eftir dag tvö og þrjú. Henni urðu engin mistök á í dag en hún spilaði í dag á einu höggi yfir pari en samtals hringina fjóra á þremur undir pari.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er með fimm högga forskot færist nær titlinum þegar fjórar holur eru eftir. https://t.co/0InX8jfU6apic.twitter.com/p7ieiH2H6x — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Saga Traustadóttir lenti í 2. sætinu á fjórum höggum yfir pari og var því sjö höggum á eftir Guðrúnu sem átti sigurinn vísan, nánast eftir dag númer tvö. Í þriðja sætinu var Nína Björk Geirsdóttir, úr GM, en hún endaði hringina fjóra á sex höggum yfir pari. Besta golfið í dag spilaði Hulda Clara Gestsdóttir sem endaði á parinu í dag en hún hreppti fjórða sætið.
Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira