LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 07:30 Lakers-menn fagna vel og innilega. vísir/getty Los Angeles Lakers vann dramatískan sigur í stórveldaslagnum gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers-menn unnu, 129-128, með flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Rajon Rondo var hetjan en hann setti niður tveggja stiga stökkskot þegar að leiktíminn var að klárast við mikinn fögnuð samherja sinna en þögn sló á TD Garden í boston. LeBron James fór á kostum í leiknum en hann náði þrennu með því að skora 28 stig, taka tólf fráköst og gefa tólf stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af tíu þriggja stiga körfum sínum.Það er orðið ljóst að Anthony Davis kemur ekki til Lakers að svo stöddu frá New Orleans Pelicans og því gátu Lakers-menn einbeitt sér að því að spila körfubolta en þessi flautukarfa hefur ef til vill verið örlítil sárabót. Í Oklahoma náði Russell Westbrook svo áttundu þrennunni sinni í röð er hann leitti Thunder til 117-95 sigurs gegn Memphis Grizzlies. Westbrook skoraði 15 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrettán stoðsendingar en Paul George heldur áfram að spila eins og kóngur og skoraði 27 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - LA Clippers 116-92 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 122-112 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 101-119 Boston Celtics - LA Lakers 128-129 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 117-95 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 127-118 NBA Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Sjá meira
Los Angeles Lakers vann dramatískan sigur í stórveldaslagnum gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers-menn unnu, 129-128, með flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Rajon Rondo var hetjan en hann setti niður tveggja stiga stökkskot þegar að leiktíminn var að klárast við mikinn fögnuð samherja sinna en þögn sló á TD Garden í boston. LeBron James fór á kostum í leiknum en hann náði þrennu með því að skora 28 stig, taka tólf fráköst og gefa tólf stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af tíu þriggja stiga körfum sínum.Það er orðið ljóst að Anthony Davis kemur ekki til Lakers að svo stöddu frá New Orleans Pelicans og því gátu Lakers-menn einbeitt sér að því að spila körfubolta en þessi flautukarfa hefur ef til vill verið örlítil sárabót. Í Oklahoma náði Russell Westbrook svo áttundu þrennunni sinni í röð er hann leitti Thunder til 117-95 sigurs gegn Memphis Grizzlies. Westbrook skoraði 15 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrettán stoðsendingar en Paul George heldur áfram að spila eins og kóngur og skoraði 27 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - LA Clippers 116-92 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 122-112 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 101-119 Boston Celtics - LA Lakers 128-129 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 117-95 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 127-118
NBA Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Sjá meira