Segir stjórnvöld færa norskum auðjöfrum landsins gæði á silfurfati Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2019 12:13 Jón Kaldal segir söluvöruna í milljarða viðskiptum aðgang að íslenskri náttúru. Stjórnarformaður hjá Arnarlaxi er Kjartan Ólafsson. Jón Kaldal, talsmaður umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, segir einsýnt að norskir fiskeldisspekúlantar sjái sér mikla gróðavon í sjókvíaeldi við Íslandsstrendur og íslensk stjórnvöld eru að gefa landsins gæði. Viðskipti um hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlax staðfesti það sem hann hefur áður sagt í nýlegum pistli. Fréttastofa reyndi að ná viðbrögð frá Arnarlaxi og talsmanna fiskeldisfyrirtækja, en þeir kusu að tjá sig ekki að svo stöddu máli. „Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðal efnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er innlent eða erlent,“ segir Jón í samtali við Vísi.Þungur lobbísimi Fyrirtækið Arnarlax er metið á 21 milljarð en viðskiptin sem greint var frá, þar sem SalMar jók hlut sinn um sem nemur 2,5 milljörðum króna og á nú meirihluta í fyrirtækinu, sýna hversu mikla fjármuni er um að tefla. „Þessar feikilega háu upphæðir eru auðvitað ástæðan fyrir þeim þunga lobbísima sem er í gangi af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi.Söluvaran er aðgangur að íslenskri náttúru og það eru milljarðar í húfi fyrir nokkra einstaklinga og fyrirtæki sem þeim tengjast. Sú hlið er vissulega umhugsunarefni fyrir þjóðina. Umgjörðin um þennan geira, sem hvílir alfarið á afnotum af náttúru landsins, hefur gert nokkrum einstaklingum kleift á að auðgast mjög hraustlega,“ segir Jón. Auðgast vegna afnota af náttúru landsins Jón Kaldal gerir alvarlega athugasemd við það hvernig íslensk stjórnvöld hafa haldið á málum. „Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa geta tryggt sér leyfi hér fyrir nánast ekki neitt á sama tíma og ný leyfi eru orðin gríðarlega dýr í Noregi. Norsku fiskeldisrisarnir, sem eru umsvifamestir hér við land, eru mörg hundruð milljarða króna fyrirtæki, samt er verið að gefa þeim alls kyns afslætti hér þegar kemur að þessari starfsemi.“ Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Jón Kaldal, talsmaður umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, segir einsýnt að norskir fiskeldisspekúlantar sjái sér mikla gróðavon í sjókvíaeldi við Íslandsstrendur og íslensk stjórnvöld eru að gefa landsins gæði. Viðskipti um hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlax staðfesti það sem hann hefur áður sagt í nýlegum pistli. Fréttastofa reyndi að ná viðbrögð frá Arnarlaxi og talsmanna fiskeldisfyrirtækja, en þeir kusu að tjá sig ekki að svo stöddu máli. „Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðal efnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er innlent eða erlent,“ segir Jón í samtali við Vísi.Þungur lobbísimi Fyrirtækið Arnarlax er metið á 21 milljarð en viðskiptin sem greint var frá, þar sem SalMar jók hlut sinn um sem nemur 2,5 milljörðum króna og á nú meirihluta í fyrirtækinu, sýna hversu mikla fjármuni er um að tefla. „Þessar feikilega háu upphæðir eru auðvitað ástæðan fyrir þeim þunga lobbísima sem er í gangi af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi.Söluvaran er aðgangur að íslenskri náttúru og það eru milljarðar í húfi fyrir nokkra einstaklinga og fyrirtæki sem þeim tengjast. Sú hlið er vissulega umhugsunarefni fyrir þjóðina. Umgjörðin um þennan geira, sem hvílir alfarið á afnotum af náttúru landsins, hefur gert nokkrum einstaklingum kleift á að auðgast mjög hraustlega,“ segir Jón. Auðgast vegna afnota af náttúru landsins Jón Kaldal gerir alvarlega athugasemd við það hvernig íslensk stjórnvöld hafa haldið á málum. „Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa geta tryggt sér leyfi hér fyrir nánast ekki neitt á sama tíma og ný leyfi eru orðin gríðarlega dýr í Noregi. Norsku fiskeldisrisarnir, sem eru umsvifamestir hér við land, eru mörg hundruð milljarða króna fyrirtæki, samt er verið að gefa þeim alls kyns afslætti hér þegar kemur að þessari starfsemi.“
Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00
Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20
Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent