Skúli nýr framkvæmdastjóri Kolibri Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 13:40 Skúli Valberg Ólafsson, nýr framkvæmdastjóri Kolibri. Mynd/Kolibri Skúli Valberg Ólafsson, núverandi formaður stjórnar Kolibri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins. Hann tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Skúli hefur m.a. annars starfað sem stjórnandi hjá EJS, Oz.com, Straumi-Burðarás, Raiffeisen Bank í Austurríki, Beringer Finance og Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð. Þá hefur Skúli verið ráðgjafi fjölda fyrirtækja í breytingarferlum, fjármögnun og nýsköpun. Hann hefur einnig setið í stjórnum fjölda fyrirtækja, bæði á Íslandi og erlendis, og má þar nefna CCP, Opin Kerfi Group, Klakka, Símann, Skipti, Florealis og RIFF meðal annara. Skúli er með gráðu í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá University of Florida og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Þá leggur hann stund á framhaldsnám í stafrænum viðskiptum. Kolibri er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem handleiðir og þjálfar fyrirtæki og stofnanir í þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum. Um þrjátíu starfsmenn starfa nú hjá Kolibri. Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur ráðin til Kolibri Fjórir nýir starfsmenn hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri 24. október 2017 10:39 Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15. mars 2016 11:02 Fjögur ný til Kolibri Nýju starfsmennirnir eru Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Benedikt Hauksson, Emanuele Milella og Orri Eyþórsson. 15. maí 2018 11:35 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Skúli Valberg Ólafsson, núverandi formaður stjórnar Kolibri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins. Hann tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Skúli hefur m.a. annars starfað sem stjórnandi hjá EJS, Oz.com, Straumi-Burðarás, Raiffeisen Bank í Austurríki, Beringer Finance og Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð. Þá hefur Skúli verið ráðgjafi fjölda fyrirtækja í breytingarferlum, fjármögnun og nýsköpun. Hann hefur einnig setið í stjórnum fjölda fyrirtækja, bæði á Íslandi og erlendis, og má þar nefna CCP, Opin Kerfi Group, Klakka, Símann, Skipti, Florealis og RIFF meðal annara. Skúli er með gráðu í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá University of Florida og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Þá leggur hann stund á framhaldsnám í stafrænum viðskiptum. Kolibri er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem handleiðir og þjálfar fyrirtæki og stofnanir í þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum. Um þrjátíu starfsmenn starfa nú hjá Kolibri.
Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur ráðin til Kolibri Fjórir nýir starfsmenn hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri 24. október 2017 10:39 Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15. mars 2016 11:02 Fjögur ný til Kolibri Nýju starfsmennirnir eru Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Benedikt Hauksson, Emanuele Milella og Orri Eyþórsson. 15. maí 2018 11:35 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Fjögur ráðin til Kolibri Fjórir nýir starfsmenn hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri 24. október 2017 10:39
Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15. mars 2016 11:02
Fjögur ný til Kolibri Nýju starfsmennirnir eru Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Benedikt Hauksson, Emanuele Milella og Orri Eyþórsson. 15. maí 2018 11:35