Fjögur ráðin til Kolibri Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2017 10:39 Hugi, Sigrún, Rakel og Haukur. Kolibri Hugi Hlynsson, Haukur Kristinsson, Rakel Björt Jónsdóttir og Sigrún Sigurjónsdóttir hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Hugi Hlynsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kolibri við að búa til stafræn notendaviðmót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Hugi hefur víðtæka reynslu af vöruþróun og vinnu við stafrænar lausnir, m.a. fyrir Takumi, Blæ og QuizUp. Kærasta Huga er Júlía Runólfsdóttir, sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður og eiga þau ársgamlan dreng. Haukur Kristinsson er hugbúnaðarsérfræðingur og mun sinna ráðgjöf og þróun hugbúnaðarlausna fyrir viðskiptavini Kolibri. Haukur var áður forstöðumaður hugbúnaðardeildar Samskipa á Íslandi. Hann lauk M.Sc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 og B.Sc. gráðu í tæknifræði 2008. Unnusta Hauks er Anna Marín Skúladóttir og eiga þau tvö börn. Rakel Björt Jónsdóttir mun sinna þróun viðmóts á hugbúnaðarlausnum sem Kolibri smíðar fyrir viðskiptavini sína. Hún er með B.Sc gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði áður hjá Advania við vefsmíði. Kærasti Rakelar er Bragi Bergþórsson, forritari hjá Gangverk og menntaður óperusöngvari. Sigrún Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri hjá Kolibri. Mun Sigrún hafa umsjón með daglegum rekstri skrifstofu Kolibri ásamt því sem hún mun taka að sér verkefni tengd viðburðum fyrirtækisins. Sigrún er með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur starfað m.a. hjá Hafnarfjarðarbæ, Vatnajökulsþjóðgarði og Þjónustumiðstöð bókasafna,“ segir í tilkynningunni. Hjá Kolibri starfa nú 24 starfsmenn. Ráðningar Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Sjá meira
Hugi Hlynsson, Haukur Kristinsson, Rakel Björt Jónsdóttir og Sigrún Sigurjónsdóttir hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Hugi Hlynsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kolibri við að búa til stafræn notendaviðmót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Hugi hefur víðtæka reynslu af vöruþróun og vinnu við stafrænar lausnir, m.a. fyrir Takumi, Blæ og QuizUp. Kærasta Huga er Júlía Runólfsdóttir, sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður og eiga þau ársgamlan dreng. Haukur Kristinsson er hugbúnaðarsérfræðingur og mun sinna ráðgjöf og þróun hugbúnaðarlausna fyrir viðskiptavini Kolibri. Haukur var áður forstöðumaður hugbúnaðardeildar Samskipa á Íslandi. Hann lauk M.Sc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 og B.Sc. gráðu í tæknifræði 2008. Unnusta Hauks er Anna Marín Skúladóttir og eiga þau tvö börn. Rakel Björt Jónsdóttir mun sinna þróun viðmóts á hugbúnaðarlausnum sem Kolibri smíðar fyrir viðskiptavini sína. Hún er með B.Sc gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði áður hjá Advania við vefsmíði. Kærasti Rakelar er Bragi Bergþórsson, forritari hjá Gangverk og menntaður óperusöngvari. Sigrún Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri hjá Kolibri. Mun Sigrún hafa umsjón með daglegum rekstri skrifstofu Kolibri ásamt því sem hún mun taka að sér verkefni tengd viðburðum fyrirtækisins. Sigrún er með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur starfað m.a. hjá Hafnarfjarðarbæ, Vatnajökulsþjóðgarði og Þjónustumiðstöð bókasafna,“ segir í tilkynningunni. Hjá Kolibri starfa nú 24 starfsmenn.
Ráðningar Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Sjá meira