Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 29. mars 2019 16:20 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur sagt upp hluta starfsfólks síns eftir að WOW air varð gjaldþrota. Flugfélagið átti 49 prósenta hlut í ferðaskrifstofunni en framkvæmdastjóri hennar segir stjórnendurna ætla að vaða í gegnum eld og brennistein til að þurfa ekki að standa við þessar uppsagnir. Bragi Hinrik Magnússon, annar af tveimur framkvæmdastjórum Gaman-Ferða, segir 15 manns starfa hjá ferðaskrifstofunni en vildi ekki gefa upp hversu mörgum var sagt upp.Sjá einnig: WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Hann segir hlut WOW air í Gaman-Ferðum vera hluta af þeim eignum flugfélagsins tilheyra þrotabúi þess og skiptastjóri muni ráða næstu skrefum um hlutinn. „Uppsagnirnar eru varúðarráðstöfun. Veltan okkar mun minnka eitthvað,“ segir Bragi Hinrik í samtali við Vísi en WOW air var stærsti birgi ferðaskrifstofunnar. Hann segir merkilegt hvað ferðaskrifstofunni hafa borist mörg símtöl og bókanir í dag. „Við erum bjartsýnir en verðum að vera skynsamir. Við gerum samt ekki ráð fyrir að nokkur gangi út hjá okkur eftir þrjá mánuði þegar uppsagnarfresturinn er liðinn. Við erum með góðan hóp af starfsfólki og munum berjast í gegnum eld og brennistein til að halda þeim áfram,“ segir Bragi. Unnið sé með öllum flugfélögum og ekkert sem hindri starfsemi ferðaskrifstofunnar þó svo að WOW air hafi farið í þrot. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur sagt upp hluta starfsfólks síns eftir að WOW air varð gjaldþrota. Flugfélagið átti 49 prósenta hlut í ferðaskrifstofunni en framkvæmdastjóri hennar segir stjórnendurna ætla að vaða í gegnum eld og brennistein til að þurfa ekki að standa við þessar uppsagnir. Bragi Hinrik Magnússon, annar af tveimur framkvæmdastjórum Gaman-Ferða, segir 15 manns starfa hjá ferðaskrifstofunni en vildi ekki gefa upp hversu mörgum var sagt upp.Sjá einnig: WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Hann segir hlut WOW air í Gaman-Ferðum vera hluta af þeim eignum flugfélagsins tilheyra þrotabúi þess og skiptastjóri muni ráða næstu skrefum um hlutinn. „Uppsagnirnar eru varúðarráðstöfun. Veltan okkar mun minnka eitthvað,“ segir Bragi Hinrik í samtali við Vísi en WOW air var stærsti birgi ferðaskrifstofunnar. Hann segir merkilegt hvað ferðaskrifstofunni hafa borist mörg símtöl og bókanir í dag. „Við erum bjartsýnir en verðum að vera skynsamir. Við gerum samt ekki ráð fyrir að nokkur gangi út hjá okkur eftir þrjá mánuði þegar uppsagnarfresturinn er liðinn. Við erum með góðan hóp af starfsfólki og munum berjast í gegnum eld og brennistein til að halda þeim áfram,“ segir Bragi. Unnið sé með öllum flugfélögum og ekkert sem hindri starfsemi ferðaskrifstofunnar þó svo að WOW air hafi farið í þrot.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira