Puma bauð nítján ára strák 1,8 milljarða á ári fyrir skósamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 17:30 Augu manna verða á Zion Williamson á komandi NBA-tímabili. Getty/Cassy Athena Zion Williamson var valinn fyrstur í nýliðvali NBA-deildarinnar í sumar og hefur gengið frá nýliðasamningi við New Orleans Pelicans. Hann skrifaði líka undir fleiri fréttnæma samninga. Zion Williamson spilaði bara eitt ár með Duke háskólanum en var samt orðin eins stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna þegar kom að nýliðavalinu. Það vissu allir að hann yrði valinn fyrstur enda fastagestur í tilþrifapökkum bandarísku sjónvarpsstöðvanna allan veturinn. Samningur Zion Williamson og New Orleans Pelicans var ekki gerður opinber en hann fær væntanlega um 45 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Flestir voru þó miklu spenntari fyrir öðrum samningi sem Zion skrifaði undir í sumar.The pursuit of Zion to sign a shoe deal resulted in some major money being offered to the No. 1 overall pick https://t.co/DRDmu6383Jpic.twitter.com/S7I5wFq1Qa — NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 2, 2019Zion Williamson ætlaði nefnilega líka að skrifa undir nýjan skósamning og þar fékk strákurinn mörg myndarleg tilboð. Zion samdi á endanum við Jordan Brand og talaði þá um að hann vildi alltaf spila í skóm átrúnaðargoðs síns sem var Michael Jordan. Bandarískir miðlar sögðu að Zion hafi samið um að fá 75 milljónir dollara fyrir fimm ára samning sem er met. Þetta er risaupphæð og ekkert sem þarf að kvarta yfir. Það var samt strax vitað þá að Zion hefði getað fengið mun meiri pening fyrir skósamninginn en nú vita menn meira um þær tölur sem var verið að bjóða stráknum. Puma bauð þannig 15 milljónir dollara á ári, 1,8 milljarða í íslenskum krónum, með þriggja milljón dollara bónusgreiðslu í viðbót. Kínverski skóframleiðandinn Li-Ning átti síðan að hafa boðið Zion 19 milljónir dollara á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.Before starting their NBA careers, both LeBron and Zion raised the bar with their first shoe deals. pic.twitter.com/qKDIZeS6Tl — SportsCenter (@SportsCenter) August 2, 2019 NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Zion Williamson var valinn fyrstur í nýliðvali NBA-deildarinnar í sumar og hefur gengið frá nýliðasamningi við New Orleans Pelicans. Hann skrifaði líka undir fleiri fréttnæma samninga. Zion Williamson spilaði bara eitt ár með Duke háskólanum en var samt orðin eins stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna þegar kom að nýliðavalinu. Það vissu allir að hann yrði valinn fyrstur enda fastagestur í tilþrifapökkum bandarísku sjónvarpsstöðvanna allan veturinn. Samningur Zion Williamson og New Orleans Pelicans var ekki gerður opinber en hann fær væntanlega um 45 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Flestir voru þó miklu spenntari fyrir öðrum samningi sem Zion skrifaði undir í sumar.The pursuit of Zion to sign a shoe deal resulted in some major money being offered to the No. 1 overall pick https://t.co/DRDmu6383Jpic.twitter.com/S7I5wFq1Qa — NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 2, 2019Zion Williamson ætlaði nefnilega líka að skrifa undir nýjan skósamning og þar fékk strákurinn mörg myndarleg tilboð. Zion samdi á endanum við Jordan Brand og talaði þá um að hann vildi alltaf spila í skóm átrúnaðargoðs síns sem var Michael Jordan. Bandarískir miðlar sögðu að Zion hafi samið um að fá 75 milljónir dollara fyrir fimm ára samning sem er met. Þetta er risaupphæð og ekkert sem þarf að kvarta yfir. Það var samt strax vitað þá að Zion hefði getað fengið mun meiri pening fyrir skósamninginn en nú vita menn meira um þær tölur sem var verið að bjóða stráknum. Puma bauð þannig 15 milljónir dollara á ári, 1,8 milljarða í íslenskum krónum, með þriggja milljón dollara bónusgreiðslu í viðbót. Kínverski skóframleiðandinn Li-Ning átti síðan að hafa boðið Zion 19 milljónir dollara á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.Before starting their NBA careers, both LeBron and Zion raised the bar with their first shoe deals. pic.twitter.com/qKDIZeS6Tl — SportsCenter (@SportsCenter) August 2, 2019
NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira