Lance Stephenson til Kína Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 18:00 Kínagullið heillar vísir/getty Körfuknattleiksmaðurinn litríki Lance Stephenson hefur gert eins árs samning við kínverska úrvalsdeildarliðið Liaoning Flying Leopards eftir aðeins eins árs dvöl hjá NBA stórveldinu Los Angeles Lakers. Stephenson skilaði 7,2 stigum að meðaltali í leik hjá Lakers á síðustu leiktíð en hann spilaði rúmar 16 mínútur í leik þó hann hafi oftast komið inn af bekknum. Hann hefur leikið með Indiana Pacers, Charlotte Hornets, LA Clippers, Memphis Grizzlies, New Orleans Pelicans og Minnesota Timberwolves í NBA deildinni auk Lakers. Stephenson er 28 ára gamall og er ætlað að ná titlinum aftur til Liaoning liðsins en liðið vann kínversku deildina 2018 og hefur annan fyrrum leikmann LA Lakers innan sinna herbúða þar sem Brandon Bass hefur spilað með liðinu síðan 2017. Samningurinn er sagður færa Stephenson fjórar milljónir dollara eða tæpar 500 milljónir íslenskra króna.Lance Stephenson has agreed to a one-year, $4 million agreement with Liaoning of the Chinese Basketball Association, per @ChrisBHaynes. pic.twitter.com/NmuVfwGgyi— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 1, 2019 NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn litríki Lance Stephenson hefur gert eins árs samning við kínverska úrvalsdeildarliðið Liaoning Flying Leopards eftir aðeins eins árs dvöl hjá NBA stórveldinu Los Angeles Lakers. Stephenson skilaði 7,2 stigum að meðaltali í leik hjá Lakers á síðustu leiktíð en hann spilaði rúmar 16 mínútur í leik þó hann hafi oftast komið inn af bekknum. Hann hefur leikið með Indiana Pacers, Charlotte Hornets, LA Clippers, Memphis Grizzlies, New Orleans Pelicans og Minnesota Timberwolves í NBA deildinni auk Lakers. Stephenson er 28 ára gamall og er ætlað að ná titlinum aftur til Liaoning liðsins en liðið vann kínversku deildina 2018 og hefur annan fyrrum leikmann LA Lakers innan sinna herbúða þar sem Brandon Bass hefur spilað með liðinu síðan 2017. Samningurinn er sagður færa Stephenson fjórar milljónir dollara eða tæpar 500 milljónir íslenskra króna.Lance Stephenson has agreed to a one-year, $4 million agreement with Liaoning of the Chinese Basketball Association, per @ChrisBHaynes. pic.twitter.com/NmuVfwGgyi— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 1, 2019
NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira