Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.
Arnór Þór skoraði fjögur mörk úr átta skotum í 25-24 sigri Bergischer.
Heimamenn í Bergischer skoruðu sigurmarkið þegar ein og hálf mínúta var til leikskloka eftir að hafa verið 23-24 undir á 53. mínútu en það var lítið skorað undir lok leiksins.
Staðan hafði verið jöfn 14-14 í hálfleik.
Bergischer er í 6. sæti deildarinnar eftir 27 leiki af 34 og eru með 31 stig.
Arnór og félagar fögnuðu sigri
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn



Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn
