Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 14:24 Arnór Ísak Haddsson og Arnór Viðarsson spiluðu vel á móti Frökkum og voru saman með sautján mörk. Mynd/Instagram/hsi_iceland Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. Ísland leikur í B-riðli ásamt Frökkum, Króötum og Slóvenum. Strákarnir eru því í riðli með miklum handboltaþjóðum og því frábært hjá þeim að vinna fyrsta leik. Íslenska liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18-13, og unnu síðan seinni hálfleikinn 19-18 í þessum mikla markaleik. Arnórarnir í liðinu fóru mikinn og skoruðu saman sautján mörk. KA-maðurinn Arnór Ísak Haddsson var með 7 mörk og Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson skoraði 10 mörk. Guðmundur Helgi Pálsson og Maksim Akbachev eru þjálfarar íslenska liðsins. View this post on InstagramStórkostlegur sigur í fyrsta leik hjá strákunum í U-17 ára landsliðinu gegn Frökkum 37-31 í miklum markaleik. Staðan í leikhléi var 18-13. Á myndinni má sjá Arnórana en þeir fóru mikinn í leiknum, Arnór Ísak Haddsson með 7 mörk og Arnór Viðarsson með 10 mörk. Á morgun mætum Slóveníu kl. 12:30 að íslenskum tíma. Nánari umfjöllun um leikinn kemur á vef HSÍ í kvöld. #strakarnirokkar #u17karla #handbolti #ReadytoShine A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Jul 22, 2019 at 7:18am PDT Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. Ísland leikur í B-riðli ásamt Frökkum, Króötum og Slóvenum. Strákarnir eru því í riðli með miklum handboltaþjóðum og því frábært hjá þeim að vinna fyrsta leik. Íslenska liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18-13, og unnu síðan seinni hálfleikinn 19-18 í þessum mikla markaleik. Arnórarnir í liðinu fóru mikinn og skoruðu saman sautján mörk. KA-maðurinn Arnór Ísak Haddsson var með 7 mörk og Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson skoraði 10 mörk. Guðmundur Helgi Pálsson og Maksim Akbachev eru þjálfarar íslenska liðsins. View this post on InstagramStórkostlegur sigur í fyrsta leik hjá strákunum í U-17 ára landsliðinu gegn Frökkum 37-31 í miklum markaleik. Staðan í leikhléi var 18-13. Á myndinni má sjá Arnórana en þeir fóru mikinn í leiknum, Arnór Ísak Haddsson með 7 mörk og Arnór Viðarsson með 10 mörk. Á morgun mætum Slóveníu kl. 12:30 að íslenskum tíma. Nánari umfjöllun um leikinn kemur á vef HSÍ í kvöld. #strakarnirokkar #u17karla #handbolti #ReadytoShine A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Jul 22, 2019 at 7:18am PDT
Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira