Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2019 23:15 Þeir Hjörtur Hjartarson, Sveinn Valfells, Jón Helgi Egilsson og Gísli Kristjánsson stofnuðu Monerium árið 2016. monerium Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu, eða sem samsvarar um 240 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Fjárfestarnir eru ConsenSys, Crowberry Capital, eignarahaldsfélagið Hof auk nokkurra einstaklinga. ConsenSys er bandarískt fyrirtæki og er leiðandi á sviði bálkakeðja á heimsvísu að sögn Sveins Valfells, forstjóra og eins af stofnendum Monerium. Flestir tengja bálkakeðjur við rafmyntir á borð við Bitcoin. Spurður hvort að um sé þá að ræða hefðbundna fjármálaþjónustu með slíkum myntum segir Sveinn svo ekki vera. „Nei, þetta er alveg ótengt rafmyntum. Bálkakeðjur eru þannig úr garði gerðar að þær má nýta til að stunda aðra þjónustu, það er að segja þjónustu sem er ótengd rafmyntum en það er mjög nýtt af nálinni að gera það. Við erum eiginlega að ryðja brautina með það í heiminum og þess vegna höfum við fengið þennan stuðning og viðurkenningu frá ConsenSys. Það er alveg nýtt af nálinni að veita hefðbundna fjármálaþjónustu með bálkakeðjum, ótengt rafmyntum, og það er það sem við erum að gera,“ segir Sveinn. Hann segir fjármagnið nýtast við áframhaldandi þróun og vöxt fyrirtækisins og að í fjárfestingunni felist mikil viðurkenning á þeim árangri sem Monerium hefur nú þegar náð sem og framtíðarmöguleikum fyrirtækisins. Hefur Monerium sótt um að fá að stunda leyfisskylda starfsemi sem fjármálafyrirtæki. Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu, eða sem samsvarar um 240 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Fjárfestarnir eru ConsenSys, Crowberry Capital, eignarahaldsfélagið Hof auk nokkurra einstaklinga. ConsenSys er bandarískt fyrirtæki og er leiðandi á sviði bálkakeðja á heimsvísu að sögn Sveins Valfells, forstjóra og eins af stofnendum Monerium. Flestir tengja bálkakeðjur við rafmyntir á borð við Bitcoin. Spurður hvort að um sé þá að ræða hefðbundna fjármálaþjónustu með slíkum myntum segir Sveinn svo ekki vera. „Nei, þetta er alveg ótengt rafmyntum. Bálkakeðjur eru þannig úr garði gerðar að þær má nýta til að stunda aðra þjónustu, það er að segja þjónustu sem er ótengd rafmyntum en það er mjög nýtt af nálinni að gera það. Við erum eiginlega að ryðja brautina með það í heiminum og þess vegna höfum við fengið þennan stuðning og viðurkenningu frá ConsenSys. Það er alveg nýtt af nálinni að veita hefðbundna fjármálaþjónustu með bálkakeðjum, ótengt rafmyntum, og það er það sem við erum að gera,“ segir Sveinn. Hann segir fjármagnið nýtast við áframhaldandi þróun og vöxt fyrirtækisins og að í fjárfestingunni felist mikil viðurkenning á þeim árangri sem Monerium hefur nú þegar náð sem og framtíðarmöguleikum fyrirtækisins. Hefur Monerium sótt um að fá að stunda leyfisskylda starfsemi sem fjármálafyrirtæki.
Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira