Fyrsta götubitakeppnin á Íslandi haldin á Miðbakkanum Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 20. júlí 2019 13:37 Matarvagnar á Miðbakka. Facebook/Reykjavik Street Food Fyrsta götubitahátíðin á Íslandi fer fram um helgina. Samhliða hátíðinni munu matarvagnar keppa um besta götubitann en sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í European Streetfood Awards sem haldin verður í Svíþjóð í lok september. Hátíðin fer fram á Miðbakkanum um helgina. Þar eru saman komnir helstu matarvagnar landsins ásamt söluaðilum sem selja götubita í gámum, vögnum eða tjöldum. „Samhliða henni erum við að halda fyrstu götubitakeppnina, það er í samstarfi við EuropeanStreetfood Awards. Hér eru 20 söluaðilar sem eru í vögnum, gámum og öðru slíku sem eru að selja götubita og við erum við sérstaka dómnefnd sem tekur út alla söluaðila og þeir munu velja besta götubitann og sá aðili sem ber sigur úr bítum fer og keppir fyrir Íslands hönd á ESA.“ Á götubitahátíðinni má finna allt frá pulsum yfir í humar. „Svo erum við með tvo bari, kokteilbar, við erum með gullvagninn sem er víking brugghús og bara almenn stemning.“ Þá segir hann sólarvörn staðalbúnað á Miðbakka í dag. „Núna er bara blankalogn og sól, það er algjör steik þannig að það þarf að koma bara á stuttermabolnum.“ Næsta sumar er markmiðið að hátíðin heimsæki helstu hverfi Reykjavíkur. „Í fyrra þá prófuðum við okkur aðeins áfram í Skeifunni en okkur hreinlega rigndi niður þar, ég held að við höfum fengið tvo sólardaga. En við gáfumst ekkert upp og planið er að næsta sumar tökum við helstu hverfin í Reykjavík og endum svo hér á Miðbakkanum og verðum aðeins lengur. Þannig að við erum bara rétt að byrja,“ sagði Róbert Aron Magnússon, framkvæmdarstjóri Reykjavík Street Food. Reykjavík Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Fyrsta götubitahátíðin á Íslandi fer fram um helgina. Samhliða hátíðinni munu matarvagnar keppa um besta götubitann en sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í European Streetfood Awards sem haldin verður í Svíþjóð í lok september. Hátíðin fer fram á Miðbakkanum um helgina. Þar eru saman komnir helstu matarvagnar landsins ásamt söluaðilum sem selja götubita í gámum, vögnum eða tjöldum. „Samhliða henni erum við að halda fyrstu götubitakeppnina, það er í samstarfi við EuropeanStreetfood Awards. Hér eru 20 söluaðilar sem eru í vögnum, gámum og öðru slíku sem eru að selja götubita og við erum við sérstaka dómnefnd sem tekur út alla söluaðila og þeir munu velja besta götubitann og sá aðili sem ber sigur úr bítum fer og keppir fyrir Íslands hönd á ESA.“ Á götubitahátíðinni má finna allt frá pulsum yfir í humar. „Svo erum við með tvo bari, kokteilbar, við erum með gullvagninn sem er víking brugghús og bara almenn stemning.“ Þá segir hann sólarvörn staðalbúnað á Miðbakka í dag. „Núna er bara blankalogn og sól, það er algjör steik þannig að það þarf að koma bara á stuttermabolnum.“ Næsta sumar er markmiðið að hátíðin heimsæki helstu hverfi Reykjavíkur. „Í fyrra þá prófuðum við okkur aðeins áfram í Skeifunni en okkur hreinlega rigndi niður þar, ég held að við höfum fengið tvo sólardaga. En við gáfumst ekkert upp og planið er að næsta sumar tökum við helstu hverfin í Reykjavík og endum svo hér á Miðbakkanum og verðum aðeins lengur. Þannig að við erum bara rétt að byrja,“ sagði Róbert Aron Magnússon, framkvæmdarstjóri Reykjavík Street Food.
Reykjavík Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira