LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 11:16 LeBron James yngri og eldri eftir leik. vísir/getty LeBron James yngri, eða Bronny eins og hann er jafnan kallaður, skoraði sigurkörfu Sierra Canyon í 59-56 sigri á St. Vincent-St. Mary í Columbus í Ohio í gær. Faðir Bronnys, LeBron James sjálfur, lék með St. Vincent-St. Mary sem er í fæðingarborg hans, Akron í Ohio. LeBron var í stúkunni í gær og fylgdist með syni sínum og félögum hans vinna gamla skólann sinn. Hann var mjög líflegur á hliðarlínunni og fagnaði af innlifun þegar Bronny skoraði sigurkörfuna. LeBron jumping up and down as Bronny gets the go-ahead bucket with less than a minute left pic.twitter.com/7OA8dnAZoA— SportsCenter (@SportsCenter) December 15, 2019 „Ég held að ég hafi verið miklu meira stressaður en sonur minn,“ sagði LeBron í viðtali í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann sér með Bronny síðan hann fór í menntaskóla. Strákurinn skoraði 15 stig og var valinn maður leiksins. What a moment for Bronny and LeBron Bronny won game MVP in Sierra Canyon's win over his dad's alma mater, St. Vincent-St. Mary. pic.twitter.com/Lt20PyZwEt— ESPN (@espn) December 15, 2019 Bronny fæddist 6. október 2004 og er 15 ára. Hann er elsti sonur LeBrons og Savannah James. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Bronny verið undir smásjá stóru háskólanna í Bandaríkjunum um langa hríð. Árið 2016, þegar Bronny var 15 ára, bárust fréttir af því að Kentucky og Duke hefðu boðið honum skólavist. Bronny er 1,88 metrar á hæð og spilar báðar bakvarðastöðurnar. Hann þykir vera góð skytta og hafa gott auga fyrir spili. Körfubolti NBA Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
LeBron James yngri, eða Bronny eins og hann er jafnan kallaður, skoraði sigurkörfu Sierra Canyon í 59-56 sigri á St. Vincent-St. Mary í Columbus í Ohio í gær. Faðir Bronnys, LeBron James sjálfur, lék með St. Vincent-St. Mary sem er í fæðingarborg hans, Akron í Ohio. LeBron var í stúkunni í gær og fylgdist með syni sínum og félögum hans vinna gamla skólann sinn. Hann var mjög líflegur á hliðarlínunni og fagnaði af innlifun þegar Bronny skoraði sigurkörfuna. LeBron jumping up and down as Bronny gets the go-ahead bucket with less than a minute left pic.twitter.com/7OA8dnAZoA— SportsCenter (@SportsCenter) December 15, 2019 „Ég held að ég hafi verið miklu meira stressaður en sonur minn,“ sagði LeBron í viðtali í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann sér með Bronny síðan hann fór í menntaskóla. Strákurinn skoraði 15 stig og var valinn maður leiksins. What a moment for Bronny and LeBron Bronny won game MVP in Sierra Canyon's win over his dad's alma mater, St. Vincent-St. Mary. pic.twitter.com/Lt20PyZwEt— ESPN (@espn) December 15, 2019 Bronny fæddist 6. október 2004 og er 15 ára. Hann er elsti sonur LeBrons og Savannah James. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Bronny verið undir smásjá stóru háskólanna í Bandaríkjunum um langa hríð. Árið 2016, þegar Bronny var 15 ára, bárust fréttir af því að Kentucky og Duke hefðu boðið honum skólavist. Bronny er 1,88 metrar á hæð og spilar báðar bakvarðastöðurnar. Hann þykir vera góð skytta og hafa gott auga fyrir spili.
Körfubolti NBA Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira