Viðskipti innlent

Brynja Dögg sett sem fram­kvæmda­stjóri kirkju­ráðs

Atli Ísleifsson skrifar
Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur.
Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur. Þjóðkirkjan

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur hefur verið sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs frá og með 14. nóvember 2019 og til vors 2020.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar. Oddi Einarssyni var sagt uppstörfum í byrjun október en ráðningarsamningur Odds fellur úr gildi um mitt ár 2021. Var greint frá því að Oddur yrði á launum hjá kirkjumálasjóði út ráðningartímann eða næstu tuttugu mánuði.

Í tilkynningunni kemur fram að Brynja Dögg hafi starfað sem persónuverndarfulltrúi Biskupsstofu síðastliðið ár, en einnig sem jafnréttisfulltrúi.

„Þá hefur hún samhliða sinnt öðrum tilfallandi verkefnum, s.s. á sviði lögfræði, við samningagerð og á sviði vinnuverndar. Brynja hefur sinnt margvíslegum störfum frá útskrift úr lagadeild, bæði hjá hinu opinbera en einnig í einkageiranum.“


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,84
50
304.659
BRIM
0,9
4
13.951
REITIR
0,54
6
97.741
EIM
0,53
3
22.430
MAREL
0,49
15
329.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,82
5
37.198
KVIKA
-1,49
6
94.217
ICESEA
-0,92
5
8.654
SYN
-0,91
3
26.200
HEIMA
-0,86
4
3.247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.