Viðskipti innlent

Bein útsending: Þjóð undir þaki - jafnrétti og jafnvægi á húsnæðismarkaði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þingið stendur yfir frá klukkan 10 til 16:30.
Þingið stendur yfir frá klukkan 10 til 16:30. Fréttablaðið/ernir

Húsnæðisþing Íbúðalánasjóðs á Hilton Reykjavík Nordica hefst klukkan 10 í dag og lýkur klukkan 16:30. Yfirskrift þingsins í ár er Þjóð undir þaki - jafnrétti og jafnvægi á húsnæðismarkaði.

Á meðal þess sem kynnt verður eru ný greining Íbúðalánasjóðs á óuppfylltri íbúðaþörf, niðurstöður nýrrar leigumarkaðskönnunar og ný hlutdeildarlán Íbúðalánasjóðs sem hjálpa ungu fólki og tekjulágum að kaupa húsnæði. Þá munu ýmsir sérfræðingar, fræðimenn, kjörnir fulltrúar, leigjendur og fulltrúar byggingaverktaka, byggingafélaga, sveitarfélaga á landsbyggðinni, lánastofnana og fjöldi annarra taka til máls.

Ítarlega dagskrá má lesa hér.

Þinginu er streymt beint og má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,51
21
428.353
SYN
2,38
9
90.240
HAGA
1,75
10
95.153
EIK
1,22
13
157.475
REITIR
1,17
17
254.889

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,3
6
96.239
TM
-0,83
4
38.492
EIM
-0,78
9
100.273
ICESEA
-0,68
3
7.781
ICEAIR
-0,48
14
96.178
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.