Græddi 28 milljónir nýkominn heim úr sólinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 22:30 Ætla má að Hannes hafi komið hress heim úr sólinni á dögunum. FBL/Stefán - Vísir/Vilhelm Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Sjá meira
Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Sjá meira
Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02
Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20
Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00
Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30