Vatnsfyrirtæki Jóns tapaði 3,2 milljörðum Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. nóvember 2019 07:15 Jón Ólafsson er stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Water Holdings en félagið tappar vatni á flöskur undir merkjum Icelandic Glacial í verksmiðju í Ölfusi. vísir Tap Icelandic Water Holdings jókst um 61 prósent á milli ára og nam 25,6 milljónum dollara árið 2018. Það jafngildir um 3,2 milljörðum króna. Jón Ólafsson er stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Water Holdings en félagið tappar vatni á flöskur undir merkjum Icelandic Glacial í verksmiðju í Ölfusi. Tekjur félagsins jukust um 17 prósent á milli ára og námu um 20 milljónum dollara, jafnvirði um 2,5 milljarða króna. Um 93 prósent teknanna má rekja til útflutnings. Tekjur vegna sölu á Íslandi jukust um þriðjung og námu um 1,3 milljónum dollara, jafnvirði um 160 milljóna króna. Á sama tíma rúmlega tvöfölduðust vaxtagjöld félagsins á milli ára og námu þau samtals 18 milljónum dollara í fyrra. Fram kemur í ársreikningi Icelandic Water Holdings fyrir árið 2018 að hlutur Jóns hafi minnkað um 18 prósent á milli ára. Árið 2017 átti hann og tengd félög 23 prósenta hlut í fyrirtækinu en í fyrra var hlutur hans fimm prósent. Þau bréf voru veðsett bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan. Í samtali við Markaðinn segir Jón hins vegar að hlutur hans í fyrirtækinu sé óbreyttur. „Það er bara verið að gera það sem þarf til að hafa hlutina í lagi,“ útskýrir Jón. Sonur Jóns, Kristján Ólafsson, á 18,5 prósenta hlut í Icelandic Water Holdings. Feðgarnir stofnuðu félagið árið 2004. Við lok árs var eigið fé Icelandic Water Holdings 16,7 milljónir dollara og eiginfjárhlutfallið 13 prósent. Fyrirtækið upplýsti í ágúst að hlutafé hefði verið aukið um 31 milljón dollara. Núverandi hluthafar og aðrir lögðu félaginu til fé. Á sama tíma var upplýst að skuldabréfasjóðir á vegum BlackRock hefðu lánað fyrirtækinu 35 milljónir dollara. Birtist í Fréttablaðinu Ölfus Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Tap Icelandic Water Holdings jókst um 61 prósent á milli ára og nam 25,6 milljónum dollara árið 2018. Það jafngildir um 3,2 milljörðum króna. Jón Ólafsson er stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Water Holdings en félagið tappar vatni á flöskur undir merkjum Icelandic Glacial í verksmiðju í Ölfusi. Tekjur félagsins jukust um 17 prósent á milli ára og námu um 20 milljónum dollara, jafnvirði um 2,5 milljarða króna. Um 93 prósent teknanna má rekja til útflutnings. Tekjur vegna sölu á Íslandi jukust um þriðjung og námu um 1,3 milljónum dollara, jafnvirði um 160 milljóna króna. Á sama tíma rúmlega tvöfölduðust vaxtagjöld félagsins á milli ára og námu þau samtals 18 milljónum dollara í fyrra. Fram kemur í ársreikningi Icelandic Water Holdings fyrir árið 2018 að hlutur Jóns hafi minnkað um 18 prósent á milli ára. Árið 2017 átti hann og tengd félög 23 prósenta hlut í fyrirtækinu en í fyrra var hlutur hans fimm prósent. Þau bréf voru veðsett bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan. Í samtali við Markaðinn segir Jón hins vegar að hlutur hans í fyrirtækinu sé óbreyttur. „Það er bara verið að gera það sem þarf til að hafa hlutina í lagi,“ útskýrir Jón. Sonur Jóns, Kristján Ólafsson, á 18,5 prósenta hlut í Icelandic Water Holdings. Feðgarnir stofnuðu félagið árið 2004. Við lok árs var eigið fé Icelandic Water Holdings 16,7 milljónir dollara og eiginfjárhlutfallið 13 prósent. Fyrirtækið upplýsti í ágúst að hlutafé hefði verið aukið um 31 milljón dollara. Núverandi hluthafar og aðrir lögðu félaginu til fé. Á sama tíma var upplýst að skuldabréfasjóðir á vegum BlackRock hefðu lánað fyrirtækinu 35 milljónir dollara.
Birtist í Fréttablaðinu Ölfus Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira