Viðskipti innlent

Ottó nýr for­stöðu­maður hjá Origo

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Ottó Freyr Jóhannsson.
Ottó Freyr Jóhannsson. Mynd/Origo
Ottó Freyr Jóhannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hýsingar- og rekstrarlausna hjá Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo.Ottó hefur starfað hátt í 20 ár hjá Origo og forvera við ýmis störf, allt frá samsetningu á tölvum, notendaþjónustu, viðskiptastýringu og sem forstöðumaður viðskiptastýringar. Hann er með meistarapróf í rafeindavirkjun og rafiðnfræðingur frá HR.Í tilkynningu segir jafnframt að Ottó sé giftur þriggja barna faðir. Þá sé helsta áhugasvið hans „tónlist og sagnfræðin á bak við tónlist og tónlistarfólk.“Starfsemi hýsingar- og rekstrarlausna Origo byggist m.a. á þjónustu og ráðgjöf á fjölnota skýjalausnum, miðlægum lausnum, gagnagrunnum, afritun, netkerfum og sýndarlausnum, að því er segir í tilkynningu.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
7,4
56
183.248
ORIGO
5,32
19
275.503
SJOVA
4,81
22
313.865
TM
3,3
11
132.865
SIMINN
3,27
19
239.725

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
0
4
878
ICEAIR
0
21
14.694
FESTI
0
6
104.486
REITIR
0
10
37.738
EIK
0
4
27.280
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.