Viðskipti innlent

Björn Markús nýr sölu­stjóri hjá Origo

Atli Ísleifsson skrifar
Björn Markús Þórsson.
Björn Markús Þórsson. Origo

Björn Markús Þórsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Þjónustulausnum upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Björn Markús hefur áður starfað sem sérfræðingur í miðlægum lausnum hjá Origo.

Í tilkynningu segir að Björn Markús búi yfir viðamikilli reynslu og hafi áður komið að fjölmörgum innleiðingum tölvukerfa og rekstri upplýsingatæknikerfa hjá ólíkum fyrirtækjum á liðnum árum.

„Hann var áður deildarstjóri tölvudeildar Mannvits, annaðist hönnun og innleiðingu á tölvukerfi Manvits í Ungverjalandi og Bretlandi og stækkun á tölvukerfi Norðuráls. Þá starfaði hann sem sérfræðingur í skýja-, afritunar- og rekstrarlausnum hjá Advania. Björn er með Microsoft Certified IT Professional vottun frá Promennt auk vottunar í Veeam,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
2,79
23
428.425
EIM
1,09
6
15.650
TM
0,77
2
4.573
MAREL
0,51
14
430.537
SYN
0,36
1
3.474

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-2,54
4
1.619.144
ICEAIR
-1,48
11
59.944
KVIKA
-1,36
10
84.287
ICESEA
-1,1
7
29.031
EIK
-1,02
1
12
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.