Viðskipti innlent

FME finnur að tryggingafélagi

Björn Þorfinnsson skrifar
Húsakynni fjármálaeftirlitsins.
Húsakynni fjármálaeftirlitsins. Fréttablaðið/Vilhelm
Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Um er að ræða niðurstöður vettvangsathugunar hjá tryggingafélaginu í maí á þessu ári.Í fyrsta lagi taldi stofnunin að í eftirliti áhættustýringar með fjárfestingaáhættu hafi ekki falist eftirlit með að fjárfestingarheimildum væri fylgt.Þá hafi verklag við verðmat á óskráðum eignum ekki komið í veg fyrir hagsmunaárekstra með fullnægjandi hætti.Að endingu var skjölun fjárfestingaákvarðana talið ábótavant.Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
5,75
11
3.998
SJOVA
2,5
3
14.200
KVIKA
2,22
16
226.078
BRIM
1,49
5
59.231
ARION
1,26
3
50.701

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
-2,97
7
62.426
HAGA
-2,04
4
115.400
EIK
-1,7
3
25.988
REGINN
-0,88
7
127.901
MAREL
-0,87
4
649
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.