Viðskipti innlent

FME finnur að tryggingafélagi

Björn Þorfinnsson skrifar
Húsakynni fjármálaeftirlitsins.
Húsakynni fjármálaeftirlitsins. Fréttablaðið/Vilhelm

Fjármálaeftirlitið gerir athugasemdir við fjárfestingaferli Tryggingamiðstöðvarinnar. Um er að ræða niðurstöður vettvangsathugunar hjá tryggingafélaginu í maí á þessu ári.

Í fyrsta lagi taldi stofnunin að í eftirliti áhættustýringar með fjárfestingaáhættu hafi ekki falist eftirlit með að fjárfestingarheimildum væri fylgt.

Þá hafi verklag við verðmat á óskráðum eignum ekki komið í veg fyrir hagsmunaárekstra með fullnægjandi hætti.

Að endingu var skjölun fjárfestingaákvarðana talið ábótavant.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
5,4
10
48.688
SIMINN
2,7
13
449.612
HEIMA
2,61
4
332.526
ARION
2,49
27
524.765
SKEL
1,9
9
378.437

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,21
12
51.146
EIM
-3,01
37
189.495
ICESEA
-1,08
6
33.044
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.