Viðskipti innlent

World Class í Vatnsmýrina

Birgir Olgeirsson skrifar
Svona mun Gróska hugmyndahús líta út að utan. CCP hefur tryggt sér þriðju hæð hússins og mun flytja höfuðstöðvar sínar þangað.
Svona mun Gróska hugmyndahús líta út að utan. CCP hefur tryggt sér þriðju hæð hússins og mun flytja höfuðstöðvar sínar þangað.

World Class opnar tvö þúsund fermetra heilsuræktarstöð á jarðhæð í nýbyggingu Grósku í Vatnsmýrinni við hlið Háskóla Íslands í byrjun mars næstkomandi.  

Á vef World Class segir að stöðin eigi eftir að innihalda fullbúinn tækjasal með Life Fitness og Hammer Strength tækjum, hjólasal, heitan hóptímasal með infrarauðum hita í lofti og gólfi ásamt hita og rakatækjum fyrir Hot Yoga og almennan hóptímasal. Í stöðinni verður heitur pottur, kaldur pottur fyrir víxlböð og kæliþjálfun, infrarauð sauna og þurrgufa.

Verður stöðin sú sextánda sem rekin er af World Class.

Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir Grósku hugmyndahús en á heimasíðu þess er sagt að húsið verði fullklárað í desember 2019.

Klippa: Gróska hugmyndahús - kynningarmyndband


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
1,48
6
45.229
SKEL
0,95
12
279.306
ARION
0,59
8
85.806
SYN
0
1
8.111
SJOVA
0
1
180

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-1,5
8
181.765
FESTI
-1,06
3
69.776
TM
-0,91
3
32.700
ICEAIR
-0,72
8
22.507
KVIKA
-0,48
2
64.325
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.