Viðskipti innlent

Landlæknir flytur á Höfðatorg

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Alma Möller landlæknir.
Alma Möller landlæknir.

Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reginn fasteignafélagi, eiganda Höfðatorgs. Flutningarnir fara fram í nóvember.

Ríkiskaup auglýsti eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið í apríl. Varð Höfðatorg niðurstaðan en áttatíu manns starfa hjá Landlækni og munu dreifa sér um 1500 fermetra rými.

Landlæknisembættið flutti frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg í apríl vegna mygluvanda. Hefur starfsemin síðan þá verið á Rauðarárstíg 10.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
2,64
22
261.354
ICEAIR
1,56
9
81.326
REGINN
1,4
16
446.712
EIK
1
14
287.832
LEQ
1
2
1.000

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-3,16
10
134.290
SJOVA
-2,45
5
162.100
MAREL
-1,97
18
936.827
SIMINN
-1,66
6
156.170
FESTI
-1,5
6
255.290
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.