Lífið

Jimmy Kimmel sprakk úr hlátri þegar Zach Galifianakis sagði honum sögu af syni sínum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Galifianakis sagði mjög óvenjulega sögu af tveggja ára syni sínum.
Galifianakis sagði mjög óvenjulega sögu af tveggja ára syni sínum.

Leikarinn Zach Galifianakis var gestur hjá Jimmy Kimmel í gær til að ræða um komandi mynd sína Between Two Ferns: The Movie.

Þar sagði hann heldur skemmtilega sögu af syni sínum sem er aðeins tveggja ára.

„Eitt skipti þegar ég var búinn að pissa gengur hann að mér og segir, pabbi má ég snerta stóra og typpið þitt,“ segir Galifianakis og bað síðan Kimmel um að klippa þessa sögu út úr þættinum en spjallið má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.