Sæll, Pence Bjarni Karlsson skrifar 4. september 2019 07:00 Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Ég starfa sem prestur, tilheyri íslensku þjóðkirkjunni og ávarpa þig sem slíkur. Bandaríkjamenn hafa lengi átt vináttu og aðdáun íslenskrar þjóðar og varaforseti Bandaríkjanna hlýtur alltaf að vera hér aufúsugestur. Því heilsum við þér af virðingu og viljum eiga gott samtal. Þorri landsmanna virðir hins vegar ekki stefnu þína í loftslagsmálum, orkumálum og málefnum minnihlutahópa og álítur hana meira að segja hættulega fyrir heimsbyggðina. Hér á landi hefur almenningsálitið þróast frá mannmiðlægni til lífmiðlægni í dúr við þekktar áherslur Sameinuðu þjóðanna. Það merkir að í stað þess að líta á manninn sem helsta markmið og dýrmæti heimsins horfum við í auknum mæli til vistkerfisins í heild og lítum á okkur og alla menn sem þátttakendur í vistkerfinu hafandi ríku ábyrgðarhlutverki að gegna vegna getu okkar. Þú kynnir þig sem kristinn mann. Ég vil árétta að kristið fólk á Íslandi tekur almennt undir þessi viðhorf. Við trúum því að veröldin sé sköpuð af góðum Guði sem gefist hafi heiminum sem lítið barn á flótta. Þess vegna lítum við á lífið sem gjöf en ekki gróða, teljum okkur skylt að vernda lífríkið sem við erum hluti af og göngum út frá jafnstöðu og systkinalagi allra manna. Kristnir Íslendingar jafnt sem aðrir vilja flestir leitast við að styðja líffræðilegan og menningarlegan fjölbreytileika í veröldinni. Íslenska þjóðkirkjan styður jafnframt réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Bjarni Karlsson Heimsókn Mike Pence Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Sjá meira
Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Ég starfa sem prestur, tilheyri íslensku þjóðkirkjunni og ávarpa þig sem slíkur. Bandaríkjamenn hafa lengi átt vináttu og aðdáun íslenskrar þjóðar og varaforseti Bandaríkjanna hlýtur alltaf að vera hér aufúsugestur. Því heilsum við þér af virðingu og viljum eiga gott samtal. Þorri landsmanna virðir hins vegar ekki stefnu þína í loftslagsmálum, orkumálum og málefnum minnihlutahópa og álítur hana meira að segja hættulega fyrir heimsbyggðina. Hér á landi hefur almenningsálitið þróast frá mannmiðlægni til lífmiðlægni í dúr við þekktar áherslur Sameinuðu þjóðanna. Það merkir að í stað þess að líta á manninn sem helsta markmið og dýrmæti heimsins horfum við í auknum mæli til vistkerfisins í heild og lítum á okkur og alla menn sem þátttakendur í vistkerfinu hafandi ríku ábyrgðarhlutverki að gegna vegna getu okkar. Þú kynnir þig sem kristinn mann. Ég vil árétta að kristið fólk á Íslandi tekur almennt undir þessi viðhorf. Við trúum því að veröldin sé sköpuð af góðum Guði sem gefist hafi heiminum sem lítið barn á flótta. Þess vegna lítum við á lífið sem gjöf en ekki gróða, teljum okkur skylt að vernda lífríkið sem við erum hluti af og göngum út frá jafnstöðu og systkinalagi allra manna. Kristnir Íslendingar jafnt sem aðrir vilja flestir leitast við að styðja líffræðilegan og menningarlegan fjölbreytileika í veröldinni. Íslenska þjóðkirkjan styður jafnframt réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks.
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun