Red Bull sló metið aftur Bragi Þórðarson skrifar 30. júlí 2019 22:15 Red Bull hefur nú slegið metið fyrir hraðasta þjónustuhléið þrisvar í röð. Getty Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Williams átti metið ásamt Red Bull fyrir breska kappaksturinn fyrir tveimur vikum. Þá stóð það í 1,92 sekúndum en Red Bull liðið náði að skipta um dekkin á bíl Pierre Gasly á 1,91 sekúndu á Silverstone. Í þetta skiptið varð bætingin ekki bara 0,01 sekúnda, heldur heilar 0,03 er liðinu tókst að skipta um öll fjögur dekkin hjá Verstappen á 1,88 sekúndu. Tíminn er mældur frá því bíllinn stoppar og þangað til hann er kominn af stað aftur. Þetta verður að teljast magnaður árangur, sérstaklega þar sem mikið kaos var á þjónustusvæðinu í rigningunni á Hockenheim. Til að mynda fóru Red Bull bílarnir alls níu sinnum inn á þjónustusvæðið á sunnudaginn. Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Williams átti metið ásamt Red Bull fyrir breska kappaksturinn fyrir tveimur vikum. Þá stóð það í 1,92 sekúndum en Red Bull liðið náði að skipta um dekkin á bíl Pierre Gasly á 1,91 sekúndu á Silverstone. Í þetta skiptið varð bætingin ekki bara 0,01 sekúnda, heldur heilar 0,03 er liðinu tókst að skipta um öll fjögur dekkin hjá Verstappen á 1,88 sekúndu. Tíminn er mældur frá því bíllinn stoppar og þangað til hann er kominn af stað aftur. Þetta verður að teljast magnaður árangur, sérstaklega þar sem mikið kaos var á þjónustusvæðinu í rigningunni á Hockenheim. Til að mynda fóru Red Bull bílarnir alls níu sinnum inn á þjónustusvæðið á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira