Fara fram á að eignir Sverris gullsala verði boðnar upp Gígja Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:21 Sverrir Einar Eiríksson á að baki ansi skrautlegan viðskiptaferil. VÍSIR Landsbankinn hefur farið fram á nauðungarsölu níu fasteigna á Kjalarnesi. Allar fasteignirnar eru í eigu félagsins KD7 ehf. en félagið er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Skrautlegur ferill að baki Sverrir Einar er þekktur fyrir að hafa rekið félagið Kaupum gull í kjölfar hrunsins árið 2008 og fyrir það rak hann starfsmannaleiguna Proventus ehf. Hún var tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Sama ár lagði hann land undir fót og fór til Afríku og stundaði demantaviðskipti fram til ársins 2011. Árið 2012 fór hann aftur að kaupa gull af Íslendingum. Viðskiptavinir gátu komið með gull, demanta og málverk og lánaði hann þeim peninga út á það. Sverrir stofnaði ásamt fleirum smálánafyrirtækið Hraðpeningar sem endaði með málaferlum þegar hann gerði kröfu um að fá þriðjungs eignarhlut sinn viðurkenndan. Málinu var vísað frá. Þá rak Sverrir pítsastaðinn Gömlu smiðjuna og komst í fréttir þegar hann rukkaði viðskiptavin um leigugreiðslu sem viðskiptavinurinn kannaðist ekkert við að skulda. Sverrir gaf þá yfirlýsingu í kjölfarið að hann hafi ruglast á viðskiptavininum og nánum fjölskyldumeðlim. Árið 2017 hóf byggingafélagið Þak, sem var í eigu Sverris, sölu á 10 íbúðum á Kársnesbraut í Kópavogi sem fólki bauðst að fjármagna með allt að 95% láni. Nýverið rak Sverrir veitingastaðinn Þrastarlund og vakti markaðssetningin mikla athygli en dögurðurinn sem staðurinn bauð upp á var lofsunginn af helstu samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fasteignirnar sem Landsbankinn vill bjóða upp eru allar í fyrirtækjahverfinu við Esjumela á Kjalarnesi. Reykjavík Tengdar fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30 Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Landsbankinn hefur farið fram á nauðungarsölu níu fasteigna á Kjalarnesi. Allar fasteignirnar eru í eigu félagsins KD7 ehf. en félagið er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Skrautlegur ferill að baki Sverrir Einar er þekktur fyrir að hafa rekið félagið Kaupum gull í kjölfar hrunsins árið 2008 og fyrir það rak hann starfsmannaleiguna Proventus ehf. Hún var tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Sama ár lagði hann land undir fót og fór til Afríku og stundaði demantaviðskipti fram til ársins 2011. Árið 2012 fór hann aftur að kaupa gull af Íslendingum. Viðskiptavinir gátu komið með gull, demanta og málverk og lánaði hann þeim peninga út á það. Sverrir stofnaði ásamt fleirum smálánafyrirtækið Hraðpeningar sem endaði með málaferlum þegar hann gerði kröfu um að fá þriðjungs eignarhlut sinn viðurkenndan. Málinu var vísað frá. Þá rak Sverrir pítsastaðinn Gömlu smiðjuna og komst í fréttir þegar hann rukkaði viðskiptavin um leigugreiðslu sem viðskiptavinurinn kannaðist ekkert við að skulda. Sverrir gaf þá yfirlýsingu í kjölfarið að hann hafi ruglast á viðskiptavininum og nánum fjölskyldumeðlim. Árið 2017 hóf byggingafélagið Þak, sem var í eigu Sverris, sölu á 10 íbúðum á Kársnesbraut í Kópavogi sem fólki bauðst að fjármagna með allt að 95% láni. Nýverið rak Sverrir veitingastaðinn Þrastarlund og vakti markaðssetningin mikla athygli en dögurðurinn sem staðurinn bauð upp á var lofsunginn af helstu samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fasteignirnar sem Landsbankinn vill bjóða upp eru allar í fyrirtækjahverfinu við Esjumela á Kjalarnesi.
Reykjavík Tengdar fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30 Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30
Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00