Fara fram á að eignir Sverris gullsala verði boðnar upp Gígja Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:21 Sverrir Einar Eiríksson á að baki ansi skrautlegan viðskiptaferil. VÍSIR Landsbankinn hefur farið fram á nauðungarsölu níu fasteigna á Kjalarnesi. Allar fasteignirnar eru í eigu félagsins KD7 ehf. en félagið er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Skrautlegur ferill að baki Sverrir Einar er þekktur fyrir að hafa rekið félagið Kaupum gull í kjölfar hrunsins árið 2008 og fyrir það rak hann starfsmannaleiguna Proventus ehf. Hún var tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Sama ár lagði hann land undir fót og fór til Afríku og stundaði demantaviðskipti fram til ársins 2011. Árið 2012 fór hann aftur að kaupa gull af Íslendingum. Viðskiptavinir gátu komið með gull, demanta og málverk og lánaði hann þeim peninga út á það. Sverrir stofnaði ásamt fleirum smálánafyrirtækið Hraðpeningar sem endaði með málaferlum þegar hann gerði kröfu um að fá þriðjungs eignarhlut sinn viðurkenndan. Málinu var vísað frá. Þá rak Sverrir pítsastaðinn Gömlu smiðjuna og komst í fréttir þegar hann rukkaði viðskiptavin um leigugreiðslu sem viðskiptavinurinn kannaðist ekkert við að skulda. Sverrir gaf þá yfirlýsingu í kjölfarið að hann hafi ruglast á viðskiptavininum og nánum fjölskyldumeðlim. Árið 2017 hóf byggingafélagið Þak, sem var í eigu Sverris, sölu á 10 íbúðum á Kársnesbraut í Kópavogi sem fólki bauðst að fjármagna með allt að 95% láni. Nýverið rak Sverrir veitingastaðinn Þrastarlund og vakti markaðssetningin mikla athygli en dögurðurinn sem staðurinn bauð upp á var lofsunginn af helstu samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fasteignirnar sem Landsbankinn vill bjóða upp eru allar í fyrirtækjahverfinu við Esjumela á Kjalarnesi. Reykjavík Tengdar fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30 Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Sjá meira
Landsbankinn hefur farið fram á nauðungarsölu níu fasteigna á Kjalarnesi. Allar fasteignirnar eru í eigu félagsins KD7 ehf. en félagið er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Skrautlegur ferill að baki Sverrir Einar er þekktur fyrir að hafa rekið félagið Kaupum gull í kjölfar hrunsins árið 2008 og fyrir það rak hann starfsmannaleiguna Proventus ehf. Hún var tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Sama ár lagði hann land undir fót og fór til Afríku og stundaði demantaviðskipti fram til ársins 2011. Árið 2012 fór hann aftur að kaupa gull af Íslendingum. Viðskiptavinir gátu komið með gull, demanta og málverk og lánaði hann þeim peninga út á það. Sverrir stofnaði ásamt fleirum smálánafyrirtækið Hraðpeningar sem endaði með málaferlum þegar hann gerði kröfu um að fá þriðjungs eignarhlut sinn viðurkenndan. Málinu var vísað frá. Þá rak Sverrir pítsastaðinn Gömlu smiðjuna og komst í fréttir þegar hann rukkaði viðskiptavin um leigugreiðslu sem viðskiptavinurinn kannaðist ekkert við að skulda. Sverrir gaf þá yfirlýsingu í kjölfarið að hann hafi ruglast á viðskiptavininum og nánum fjölskyldumeðlim. Árið 2017 hóf byggingafélagið Þak, sem var í eigu Sverris, sölu á 10 íbúðum á Kársnesbraut í Kópavogi sem fólki bauðst að fjármagna með allt að 95% láni. Nýverið rak Sverrir veitingastaðinn Þrastarlund og vakti markaðssetningin mikla athygli en dögurðurinn sem staðurinn bauð upp á var lofsunginn af helstu samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fasteignirnar sem Landsbankinn vill bjóða upp eru allar í fyrirtækjahverfinu við Esjumela á Kjalarnesi.
Reykjavík Tengdar fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30 Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Sjá meira
Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30
Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00