Viðskipti innlent

Jónatan til starfa hjá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda

Atli Ísleifsson skrifar
Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur.
Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur. FA

Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Félags atvinnurekenda, í afleysingum fyrir Guðnýju Hjaltadóttur. Guðný verður í fæðingarorlofi fram í febrúar á næsta ári.

Í tilkynninu á vef FA segir að Jónatan er 25 ára að aldri og ljúki meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands í vor. Áður hefur hann starfað hjá Íbúðalánasjóði og lögmannsstofunni Jónatansson & co.

„Starfssvið Jónatans hjá FA snýr að samningarétti, kröfurétti, félagarétti, Evrópurétti, stjórnsýslurétti, skaðabótarétti, samkeppnisrétti, vinnurétti og útboðsrétti,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
1,8
2
677
BRIM
0
0
0
HEIMA
0
1
1.218

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-2,9
12
190.976
KVIKA
-2,8
8
47.966
ARION
-2,54
34
992.823
ICEAIR
-2,17
18
37.233
VIS
-1,93
9
87.062
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.