Benedikt búinn að velja fyrsta æfingahópinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2019 15:16 Benedikt Guðmundsson ræðir við stelpurnar á fyrstu æfingunni. Mynd/KKÍ Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Benedikt og aðstoðarþjálfarar hans völdu í upphafi 31 leikmann til að koma saman í upphafi verkefnisins en verið er að undirbúa liðið fyrir Smáþjóðaleikana. Nokkrir leikmenn eru frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum og því verða 25 leikmenn til taks í upphafi. Hópurinn verður svo minnkaður niður fljótlega eftir þessa æfingaviku og upp úr þeim hóp verður svo endanlegt lið valið sem tekur svo þátt á Smáþjóðaleikunum í ár en þeir fara að þessu sinni fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Florida Tech, USA / Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo, Spáni Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri Thelma Dís Ágústsdóttir · Ball State, USA / Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík Þeir leikmenn sem voru valdir en eru meiddir eða gátu ekki tekið þátt að þessu sinni eru: Birna V. Benónýsdóttir, Keflavík, Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Stjarnan, Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan og Unnur Tara Jónsdóttir, KR. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Benedikt og aðstoðarþjálfarar hans völdu í upphafi 31 leikmann til að koma saman í upphafi verkefnisins en verið er að undirbúa liðið fyrir Smáþjóðaleikana. Nokkrir leikmenn eru frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum og því verða 25 leikmenn til taks í upphafi. Hópurinn verður svo minnkaður niður fljótlega eftir þessa æfingaviku og upp úr þeim hóp verður svo endanlegt lið valið sem tekur svo þátt á Smáþjóðaleikunum í ár en þeir fara að þessu sinni fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Florida Tech, USA / Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo, Spáni Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri Thelma Dís Ágústsdóttir · Ball State, USA / Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík Þeir leikmenn sem voru valdir en eru meiddir eða gátu ekki tekið þátt að þessu sinni eru: Birna V. Benónýsdóttir, Keflavík, Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Stjarnan, Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan og Unnur Tara Jónsdóttir, KR.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira