Versta byrjun Williams frá upphafi Bragi Þórðarson skrifar 22. apríl 2019 23:30 Báðir Williams bílarnir kláruðu hring á eftir keppinautum sínum í kínverska kappakstrinum. Getty Allir þeir sem fylgst hafa með Formúlu 1 vita hvaða lið Williams er. Liðið var stofnað árið 1977 og hefur alls unnið 9 titla bílasmiða og 7 ökumannstitla. Keppnistímabilið hefur farið hræðilega af stað og hefur ekkert gengið upp hjá liðinu. Vandræðin byrjuðu í prófunum fyrir tímabilið er liðið mætti tveimur dögum of seint með nýja bíl sinn. Á meðan að öll önnur lið gera bíla sýna betri milli ára hefur Williams tekist að framleiða hægari bíl ár hvert síðastliðin tvö ár. FW42 bíllinn sem liðið notar í ár er um það bil einni sekúndu á hring hægari en aðrir. Til að rétta úr kútnum rak liðið yfirmann tæknideildarinnar, Paddy Lowe, fyrir fyrstu keppni. Nú hefur Williams ráðið Patrick Head aftur til starfa, en Patrick stofnaði liðið með Frank Williams árið 1977. Head er þekktur fyrir mikinn aga og mun því ekki hlusta á neina vitleysu. Því er hinn 72 ára Breti sennilega fullkominn í að koma Williams aftur á beinu brautina. Formúla Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Allir þeir sem fylgst hafa með Formúlu 1 vita hvaða lið Williams er. Liðið var stofnað árið 1977 og hefur alls unnið 9 titla bílasmiða og 7 ökumannstitla. Keppnistímabilið hefur farið hræðilega af stað og hefur ekkert gengið upp hjá liðinu. Vandræðin byrjuðu í prófunum fyrir tímabilið er liðið mætti tveimur dögum of seint með nýja bíl sinn. Á meðan að öll önnur lið gera bíla sýna betri milli ára hefur Williams tekist að framleiða hægari bíl ár hvert síðastliðin tvö ár. FW42 bíllinn sem liðið notar í ár er um það bil einni sekúndu á hring hægari en aðrir. Til að rétta úr kútnum rak liðið yfirmann tæknideildarinnar, Paddy Lowe, fyrir fyrstu keppni. Nú hefur Williams ráðið Patrick Head aftur til starfa, en Patrick stofnaði liðið með Frank Williams árið 1977. Head er þekktur fyrir mikinn aga og mun því ekki hlusta á neina vitleysu. Því er hinn 72 ára Breti sennilega fullkominn í að koma Williams aftur á beinu brautina.
Formúla Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira